Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 mánaða.
Blómastúlka
Líf og starf 26. júní 2024

Blómastúlka

Hún Edda Margrét er hress og lífleg stelpa sem hefur gaman af fimleikum og að fara í tækin í Legolandi!

Nafn: Edda Margrét.

Aldur: 6 ára.

Stjörnumerki: Bogmaður.

Búseta: Hafnarfjörður.

Skóli: Er í Víðistaðaskóla.

Skemmtilegast í skólanum: Textíll og frímínútur.

Áhugamál: Dýr og blóm.

Tómstundaiðkun: Fimleikar og selló.

Uppáhaldsdýr: Panda og lemúr.

Uppáhaldsmatur: Pitsa með pepperoni.

Uppáhaldslag: Wrecking Ball.

Uppáhaldslitur: Svartur og bleikur.

Uppáhaldsblóm: Fjóla.

Uppáhaldsmynd: Super Mario Bros.

Fyrsta minningin: Fyrsta ferðin í Húsdýragarðinn 2 ára.

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert?: Fara í tækin í Legolandi.

Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór?: Vörður í húsdýragarði.

Viltu taka þátt? Hafðu samband. sigrunpeturs@bondi.is

Flaggar ólíkum fánum daglega
Líf og starf 10. júní 2025

Flaggar ólíkum fánum daglega

Ólafur Sverrisson fánasafnari á 214 ólíka fána, bæði þjóðfána ásamt fánum sem ti...

Landsmótið 2025 og Bændablaðsleikurinn
Líf og starf 10. júní 2025

Landsmótið 2025 og Bændablaðsleikurinn

Landsmótið í skólaskák fór fram helgina 3.–4. maí. Mótið á um 50 ára sögu og er ...

Brot af glötuðum heimi og kennimörk fasismans
Líf og starf 6. júní 2025

Brot af glötuðum heimi og kennimörk fasismans

Þórhildur Ólafsdóttir sendi fyrr á árinu frá sér bókina Með minnið á heilanum se...

Óheppni spilarinn
Líf og starf 5. júní 2025

Óheppni spilarinn

Í undankeppni Íslandsmótsins í sveitakeppni sem fram fór 11.–13. apríl hitti ég ...

Kjörgripir búnaðarsögu í hundraðavís
Líf og starf 2. júní 2025

Kjörgripir búnaðarsögu í hundraðavís

Búminjasafnið Lindabæ á tíu ára afmæli nú í sumar. Safnið lætur gera upp sjaldgæ...

Harmonikunni fagnað á Klaustri
Líf og starf 29. maí 2025

Harmonikunni fagnað á Klaustri

Um sjómannadagshelgina verður haldin harmoniku- og alþýðutónlistarhátið á Kirkju...

Goðsögnin Ivanchuk
Líf og starf 26. maí 2025

Goðsögnin Ivanchuk

Í síðasta pistli fjallaði ég um Reykjavíkurskákmótið, í boði Kviku eignastýringa...

Framtíðarborgin og viðnám hefðarinnar
Líf og starf 23. maí 2025

Framtíðarborgin og viðnám hefðarinnar

Feneyjatvíæringurinn í arkitektúr hófst í síðustu viku. Íslendingar taka nú þátt...