Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 mánaða.
Baldur Högni
Líf og starf 4. desember 2024

Baldur Högni

Nafn: Baldur Högni Benediktsson.

Aldur: 5 ára.

Stjörnumerki: Ljón.

Búseta: Reykjavík.

Skemmtilegast í skólanum: Að vera úti.

Áhugamál: Gröfur og traktorar.

Tómstundaiðkun: Kór, fimleikar og sund.

Uppáhaldsdýrið: Ljón.

Uppáhaldsmatur: Núðlur.

Uppáhaldslag: Buxur, vesti, brók og skór.

Uppáhaldslitur: Fjólublár og blár.

Uppáhaldsmynd: Transformers.

Fyrsta minningin: Ég man eftir því að vera í sveitinni í mjög miklum snjó og ég man þegar ég og Æsa, vinkona mín, vorum að leika með potta og pönnur úti á Súðavík.

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert: Þegar ég fékk að fara í stóru gröfuna með gröfumanninum.

Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór: Garðyrkjumaður og bóndi.

Viltu taka þátt? Hafðu samband. sigrunpeturs@bondi.is

Vel melduð slemma
Líf og starf 5. nóvember 2025

Vel melduð slemma

Íslensk sveit, Iceland 1, náði frábærum árangri á World Bridge Tour stórmótinu í...

Landslið Íslands að tafli í Georgíu
Líf og starf 5. nóvember 2025

Landslið Íslands að tafli í Georgíu

Þegar þessi pistill er skrifaður er Evrópumót landsliða í fullum gangi. Gengi ís...

Merkjalýsing krefst réttinda
Líf og starf 4. nóvember 2025

Merkjalýsing krefst réttinda

Með breytingum á lögum um skráningu, merki og mat fasteigna sem tóku gildi í árs...

Ziggy Stardust
Líf og starf 4. nóvember 2025

Ziggy Stardust

Sagan segir að á Ziggy Stardust tímabilinu hafi David Bowie lifað á kókaíni, rau...

Kærkomið ljóðasafn
Líf og starf 31. október 2025

Kærkomið ljóðasafn

Útgáfusaga Guðrúnar Hannesdóttur ljóðskálds er merkileg. Fyrsta bók hennar kom ú...

Í fögrum dal
Líf og starf 30. október 2025

Í fögrum dal

Í Stafafellsfjöllum inn af Lóni í Austur-Skaftafellssýslu er Víðidalur. Þar hefu...

Jeppar í lífi þjóðar
Líf og starf 29. október 2025

Jeppar í lífi þjóðar

Út er komin bókin Jeppar í lífi þjóðar eftir Örn Sigurðsson. Þar bregður hann li...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 27. október 2025

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn fær innblástur frá hinum ótrúlegustu stöðum og leiðist áfram af ster...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f