Bændur á Instagram
Líf og starf 25. september 2024

Bændur á Instagram

Höfundur: Hulda Finnsdóttir

Það sem af er ári hafa fylgjendur Bændablaðsins á samfélagsmiðlum fengið innsýn í dagleg störf bænda, sem geta verið æði misjöfn. Aðra hverja viku hafa bændur úr ólíkum búgreinum kynnt búrekstur sinn fyrir fylgjendum sínum og hefur þetta verið afar áhugavert og fengið góðar undirtektir. Lesendur hafa líka verið duglegir við að senda inn ýmsar spurningar sem bændurnir hafa svarað samviskusamlega. Hægt er að skoða öll innlegg bændanna á Instagram-reikningi Bændablaðsins, @baendabladid.

12 myndir:

Fjögur þúsund Októberstjörnur
Líf og starf 10. október 2024

Fjögur þúsund Októberstjörnur

Bleikur er orðinn einn einkennislitur október, þökk sé Bleiku slaufunni, árlegu ...

Lómur
Líf og starf 9. október 2024

Lómur

Lómur er náskyldur himbrimanum. Þeir eru báðir af brúsaætt og eru þeir einu tvei...

Vettlingar með norrænu mynstri
Líf og starf 8. október 2024

Vettlingar með norrænu mynstri

Vettlingar koma alltaf að góðum notum. Hvort sem er í leik eða starfi, alltaf er...

Kínverskt veitingahús opnað á Flúðum
Líf og starf 8. október 2024

Kínverskt veitingahús opnað á Flúðum

Kínverskur veitingastaður mun bráðlega opna á Flúðum.

Mikil spenna í úrslitaleiknum
Líf og starf 8. október 2024

Mikil spenna í úrslitaleiknum

Undanúrslit og úrslit Bikarkeppni BSÍ árið 2024 fóru fram um síðustu helgi í höf...

Nýting náttúruauðlindanna
Líf og starf 7. október 2024

Nýting náttúruauðlindanna

Í aldanna rás hafa Íslendingar lært að nýta ríkar náttúruauðlindir landsins til ...

Lindifura út úr kú
Líf og starf 7. október 2024

Lindifura út úr kú

Skógarsúkkulaði með lindifuruolíu er nýlunda á íslenskum súkkulaðimarkaði.

Siggi Dan gegn Sævari
Líf og starf 4. október 2024

Siggi Dan gegn Sævari

Í þessum skákpistli hefur áður verið birt skák sem Sigurður heitinn Daníelsson t...