Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en mánaðar gamalt.
Álft
Mynd / Óskar Andri Víðisson
Líf og starf 8. janúar 2025

Álft

Höfundur: Óskar Andri Víðisson

Álft er stærsti fuglinn okkar. Fullorðin álft getur orðið 10 kg og vænghafið 2,2–2,4 metrar. Þó nokkuð af fuglum halda sig hérna allt árið en engu að síður er álftin að mestu farfugl. Þeir fuglar sem yfirgefa landið á haustin halda sig á Bretlandseyjum yfir vetrarmánuðina. Fuglarnir sem þreyja þorrann halda sig á tjörnum, ám og vötnum sem ekki frjósa. Vetursetufuglarnir eru aðallega á Suðurlandi og í Mývatnssveit. Á sumrin er álftin hins vegar dreifð um allt land og sækir helst í vötn og tjarnir í votlendi. Álftin er eini fuglinn af svanaættinni sem verpir hérna á Íslandi og er hún því auðþekkjanleg frá öllum öðrum íslenskum fuglum.

Skylt efni: fuglinn

Hoppar þú um berrassaður?
Líf og starf 12. febrúar 2025

Hoppar þú um berrassaður?

Þorrablót, sólarkaffi, bónda- og konudagar eru sitthvað sem landinn hefur glatt ...

Unglingaafgangahrísgrjónasteikarhræra
Líf og starf 12. febrúar 2025

Unglingaafgangahrísgrjónasteikarhræra

Hvað á að gera við alla litlu afgangana? Þessa sem duga varla upp í nös á ketti ...

Eru neyðarbirgðir á þínu heimili?
Líf og starf 10. febrúar 2025

Eru neyðarbirgðir á þínu heimili?

Stjórnvöld hafa tilkynnt að gefnar verði út leiðbeiningar innan tíðar um hvaða n...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 10. febrúar 2025

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn þarf að hafa eitt í huga ofar öllu og það er að vera skýr í hugsun. ...

Kraftur í nýnorrænni matargerð
Líf og starf 5. febrúar 2025

Kraftur í nýnorrænni matargerð

Blásið hefur verið nýju lífi í nýnorræna matargerðarhreyfingu í takt við nýja tí...

Heydreifikerfi
Líf og starf 5. febrúar 2025

Heydreifikerfi

Heydreifikerfi á bænum Hæli í Torfalækjarhreppi í Austur-Húnavatnssýslu. Heydrei...

Skálholtsdómkirkja í sýndarveruleika
Líf og starf 4. febrúar 2025

Skálholtsdómkirkja í sýndarveruleika

Nú er hægt að ganga um Skálholtsdómkirkju í Bláskógabyggð í sýndarveruleika.

Lífrænn lífsstíll hjartans mál
Líf og starf 3. febrúar 2025

Lífrænn lífsstíll hjartans mál

Anna María Björnsdóttir, fulltrúi Lífræns Íslands, ásamt Tuma Bjarti Valdimarssy...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f