Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 mánaða.
Að brúka bekki
Líf og starf 9. september 2024

Að brúka bekki

Höfundur: Sigrún Pétursdóttir

Nýverið kortlagði Vestmannaeyjabær tvær gönguleiðir þar sem tryggt er að ekki sé meira en 250 metrar á milli bekkja.

Þær stöllur Ólöf A. Elíasdóttir og Anna Hulda Ingadóttir áttu frumkvæði að hugmyndinni þar í bæ, sem byggir á verkefni Félags íslenskra sjúkraþjálfara frá árinu 2010 og ber nafnið „Að brúka bekki“. Upphaflega verkefnið var unnið í samstarfi við Félag eldri borgara og gengur út á að ekki séu meira en 250 m á milli hvíldarstaða enda skortur á bekkjum oft hindrun fyrir þá sem erfitt eiga með hreyfingu, hvort sem á við eldri borgara eða þá yngri.

Gaf kvenfélagið Heimaey fimm bekki til verkefnisins auk þess sem gefnir hafa verið þrír til viðbótar, sannarlega búbót í þágu frábærs framtaks.

Skylt efni: vestmannaeyjar

Bústörf yfir hávetur
Líf og starf 15. janúar 2025

Bústörf yfir hávetur

Verkefni bænda halda áfram þrátt fyrir hátíðarhöld og lögbundna frídaga. Hér eru...

Heimabakað brauð
Líf og starf 15. janúar 2025

Heimabakað brauð

Brauðbakstur er merkilega einföld iðja en um leið afskaplega flókin. Hveiti, vat...

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 13. janúar 2025

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn stígur gætilega til jarðar þessi fyrstu skref ársins, uppfullur forv...

Stiklað á stóru
Líf og starf 9. janúar 2025

Stiklað á stóru

Bændablaðið kom tuttugu og þrisvar sinnum út árið 2024. Hér eru endurbirtar sjö ...

Álft
Líf og starf 8. janúar 2025

Álft

Álft er stærsti fuglinn okkar. Fullorðin álft getur orðið 10 kg og vænghafið 2,2...

„... Heimsins þagna harmakvein ...“
Líf og starf 7. janúar 2025

„... Heimsins þagna harmakvein ...“

Orðsins list kemur að þessu sinni frá Jóhannesi úr Kötlum.

Staða harmonikunnar sterk
Líf og starf 30. desember 2024

Staða harmonikunnar sterk

Félag harmonikuunnenda í Reykjavík heldur úti starfi fyrir harmonikuunnendur, sa...

Nýr heimsmeistari í skák
Líf og starf 30. desember 2024

Nýr heimsmeistari í skák

Nýr heimsmeistari í skák var krýndur 12. desember síðastliðinn. Hann heitir Domm...