Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en mánaðar gamalt.
„Við vorum ekki Akureyringar“
Líf og starf 6. september 2024

„Við vorum ekki Akureyringar“

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Rit Sögufélags Eyfirðinga, Súlur, er komið út og færir fjölbreytt efni að venju að því er fram kemur í tilkynningu frá útgefendum.

„Kristín Aðalsteinsdóttir ræðir við Ásu Marinósdóttur ljósmóður þar sem margt fróðlegt og skemmtilegt ber á góma. Aðalbjörg Bragadóttir fjallar um hið ástsæla ljóðskáld Kristján frá Djúpalæk og Sigfús Jónsson lítur til baka á tíma sinn sem bæjarstjóri Akureyringa.

Viðtal Kristínar M. Jóhannsdóttur við þrjá Þorpara varpar afar athyglisverðu ljósi á lífið norðan ár þegar Glerárþorp var í mótun en lengi vel áttu Þorparar undir högg að sækja hjá Akureyringum. Er þá fátt eitt talið af því sem Súlur færa okkur að þessu sinni,“ segir í tilkynningu ritnefndar hins norðlenska tímarits.

Hægt er að gerast áskrifandi að Súlum í síma 863-75299 – eða gegnum netfangið jhs@bugardur.is.

Fjögur þúsund Októberstjörnur
Líf og starf 10. október 2024

Fjögur þúsund Októberstjörnur

Bleikur er orðinn einn einkennislitur október, þökk sé Bleiku slaufunni, árlegu ...

Lómur
Líf og starf 9. október 2024

Lómur

Lómur er náskyldur himbrimanum. Þeir eru báðir af brúsaætt og eru þeir einu tvei...

Vettlingar með norrænu mynstri
Líf og starf 8. október 2024

Vettlingar með norrænu mynstri

Vettlingar koma alltaf að góðum notum. Hvort sem er í leik eða starfi, alltaf er...

Kínverskt veitingahús opnað á Flúðum
Líf og starf 8. október 2024

Kínverskt veitingahús opnað á Flúðum

Kínverskur veitingastaður mun bráðlega opna á Flúðum.

Mikil spenna í úrslitaleiknum
Líf og starf 8. október 2024

Mikil spenna í úrslitaleiknum

Undanúrslit og úrslit Bikarkeppni BSÍ árið 2024 fóru fram um síðustu helgi í höf...

Nýting náttúruauðlindanna
Líf og starf 7. október 2024

Nýting náttúruauðlindanna

Í aldanna rás hafa Íslendingar lært að nýta ríkar náttúruauðlindir landsins til ...

Lindifura út úr kú
Líf og starf 7. október 2024

Lindifura út úr kú

Skógarsúkkulaði með lindifuruolíu er nýlunda á íslenskum súkkulaðimarkaði.

Siggi Dan gegn Sævari
Líf og starf 4. október 2024

Siggi Dan gegn Sævari

Í þessum skákpistli hefur áður verið birt skák sem Sigurður heitinn Daníelsson t...