Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Metár í sauðfjárafurðum haustið 2000
Mynd / timarit.is
Gamalt og gott 26. ágúst 2021

Metár í sauðfjárafurðum haustið 2000

Höfundur: smh

Á forsíðu Bændablaðsins þriðjudaginn 16. janúar 2001 er grein frá uppgjöri haustslátrunar sauðfjár árið 2000. Voru niðurstöður á þá leið að afurðir reyndust þá þær mestu í sögu skýrsluhaldsins.

„Stöðugt fjölgar þeim sem taka þátt í skýrsluhaldinu en skýrslufærðu fé hefur fjölgað um 3-8 prósent með hverju ári og fyrir haustið 1999 náði fjöldi skýrslufærðra áa í landinu fyrsta sinn að fara yfir 200 þúsund. Síðastliðið haust var sauðfé mjög vænt um nær allt land. Skýrsluhaldið sýnir að afurðir þá hafa verið meiri hjá íslensku sauðfé en nokkur dæmi eru um áður. Hjá þeim ám sem búið er að gera upp skýrslur fyrir eru afurðir eftir hverja á rúm 28 kg af reiknuðu dilkakjöti,“ segir í forsíðufréttinni.

Nálgast má þessa frétt og önnur eldri tölublöð á timarit.is.

Páskaeggjaframleiðslan á fullu
Gamalt og gott 28. mars 2024

Páskaeggjaframleiðslan á fullu

Árið 1979 voru framleidd tæplega fjögur hundruð þúsund páskaegg hérlendis, Íslen...

Mjólkurpóstur á Laugavegi
Gamalt og gott 22. janúar 2024

Mjólkurpóstur á Laugavegi

Mjólkurpóstur á Laugavegi í Reykjavík er myndin titluð og er frá árinu 1949. Þjó...

Heyflutningar
Gamalt og gott 12. desember 2023

Heyflutningar

Í mars það herrans ár 1966 stóðu pallbílar, fullfermdir af heyi við Bændahöllina...

Ullarflíkur frá Álafossi
Gamalt og gott 28. nóvember 2023

Ullarflíkur frá Álafossi

Hér sjást ullarflíkur frá Álafossi. Mynd tekin fyrir búnaðarblaðið Frey árið 198...

Kornskurður á Búlandi
Gamalt og gott 15. nóvember 2023

Kornskurður á Búlandi

Kornskurður á Búlandi í Austur-Landeyjum haustið 1981. Mynd sem birtist í þriðja...

MR búðin, Mjólkufélag Reykjavíkur, var stofnuð árið 1917
Gamalt og gott 31. október 2023

MR búðin, Mjólkufélag Reykjavíkur, var stofnuð árið 1917

MR búðin, Mjólkurfélag Reykjavíkur, var stofnuð árið 1917 og hefur selt í gegnum...

Helga á Engi í félagsskap „vina sinna“
Gamalt og gott 17. október 2023

Helga á Engi í félagsskap „vina sinna“

Mynd úr safni Bændasamtakanna. Með henni fylgir vélritaður miði sem á stendur: „...

Blómabúðin Dögg
Gamalt og gott 3. október 2023

Blómabúðin Dögg

Blómabúðin Dögg stóð meðal annars á horni Bæjarhrauns og Hólshrauns. Árið 1982 á...