Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Sveinn Margeirsson og Hildur Ásta Þórhallsdóttir.
Sveinn Margeirsson og Hildur Ásta Þórhallsdóttir.
Fréttir 12. febrúar 2020

Víða ratað: Áskoranir og tækifæri landbúnaðar í ljósi loftslagsbreytinga

Hildur Ásta Þórhallsdóttir stjórnmálafræðingur sem nýlega lauk námi tengt sjálfbærni við Edinborgarháskóla í Skotlandi er viðmælandi Sveins Margeirssonar í hlaðvarpsþættinum Víða ratað í Hllöðunni, hlaðvarpi Bændablaðsins.

Þau ræða m.a. áskoranir og tækifæri í landbúnaði og við landnýtingu í ljósi loftslagsbreytinga.

Hægt er að hlusta á þáttinn hér:

Plastbrúsar framleiddir úr endurunnu rúlluplasti
Fréttir 25. apríl 2025

Plastbrúsar framleiddir úr endurunnu rúlluplasti

Fyrirtækið Pure North í Hveragerði hefur nú náð að loka hringrás endurvinnslu á ...

Reykjavík Open 2025 – Friðriki til heiðurs
Fréttir 25. apríl 2025

Reykjavík Open 2025 – Friðriki til heiðurs

Reykjavík Open, sem hófst miðvikudaginn 9. apríl í Hörpu, hefur fyrir löngu fest...

Málstofa um áburðarmöguleika fiskeldisseyrunnar
Fréttir 24. apríl 2025

Málstofa um áburðarmöguleika fiskeldisseyrunnar

Fiskeldi á landi er vaxandi atvinnugrein, allnokkur stór eldisfyrirtæki eru í up...

Framleiðsla á Hrym í Búðardal
Fréttir 23. apríl 2025

Framleiðsla á Hrym í Búðardal

Fyrirhuguð er stórtæk framleiðsla á lerkiafbrigðinu Hrymi í Dalabyggð á næstu mi...

Skógur alltaf til bóta
Fréttir 22. apríl 2025

Skógur alltaf til bóta

Rannsóknir sýna að áhrif skógræktar á kolefnisforða jarðvegs eru nær alltaf orði...

Fjársjóður fjalla og fjarða
Fréttir 22. apríl 2025

Fjársjóður fjalla og fjarða

Tveggja daga íbúaþing, undir stjórn Sigurborgar Kr. Hannesdóttur, fór fram í Rey...

Er plantað nóg?
Fréttir 16. apríl 2025

Er plantað nóg?

Skógarbændur gegna mikilvægu hlutverki við landgræðslu og skógrækt. Þannig er sk...

Trump skellir í lás
Fréttir 16. apríl 2025

Trump skellir í lás

Alþjóðasamfélagið er skekið eftir tollahækkanir Trumps í þarsíðustu viku.