Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Inkanjólinn getur tekið á sig fjölbreytta liti á vaxtarskeiðinu.
Inkanjólinn getur tekið á sig fjölbreytta liti á vaxtarskeiðinu.
Mynd / ghp
Fréttir 23. júní 2021

Undrajurt Inkanna

Flóran hlaðvarpsþáttur Hlöðunnar um helstu nytjaplöntur jarðar, er kominn aftur í loftið. Í þáttunum, sem eru í umsjón Guðrúnar Huldu Pálsdóttur og Vilmundar Hansen, sem bæði hafa brennandi áhuga á gróðurnytjum og sögu nytjaplantna, er fjallað um gróður frá ýmsum hliðum.

Í þriðja þætti Flórunnar er fjallað um Inkakorn, eða kínóa sem uppruninn er í Andesfjöllum  Suður-Ameríku. Inkakorn er sannkölluð undrajurt sem gengt hefur mikilvægu hlutverki sem matjurt í meir en 5000 ár.

Guðrún og Vilmundur fjalla um sögu hennar og víðtæk áhrif, ræktun erlendis og hérlendis um leið og spiluð eru hljóðbrot af misbærilegum lögum þar sem plantan ber á góma.

Hægt er að hlusta á þáttinn hér, eða á helstu hlaðvarpsveitum.

Er plantað nóg?
Fréttir 16. apríl 2025

Er plantað nóg?

Skógarbændur gegna mikilvægu hlutverki við landgræðslu og skógrækt. Þannig er sk...

Trump skellir í lás
Fréttir 16. apríl 2025

Trump skellir í lás

Alþjóðasamfélagið er skekið eftir tollahækkanir Trumps í þarsíðustu viku.

Fimmtíu gripir með T137 finnast í Skaftárhreppi
Fréttir 16. apríl 2025

Fimmtíu gripir með T137 finnast í Skaftárhreppi

Áfram finnast sauðfjárbú með arfgerðabreytileikann T137 í hjörð sinni, sem talin...

Fuglavernd í hart við Yggdrasil
Fréttir 15. apríl 2025

Fuglavernd í hart við Yggdrasil

Fuglavernd hefur kært Yggdrasil Carbon ehf. til lögreglu fyrir að rista upp land...

Áherslur á Búnaðarþingi
Fréttir 15. apríl 2025

Áherslur á Búnaðarþingi

Á Búnaðarþingi 20. til 21. mars síðastliðinn var ályktað um áherslur á komandi s...

Ný hveitimylla ólíkleg
Fréttir 14. apríl 2025

Ný hveitimylla ólíkleg

Opinberir aðilar hafa ekki gefið Líflandi formlega staðfestingu á að reglur sem ...

Ráðuneytið má ekki grípa inn í
Fréttir 14. apríl 2025

Ráðuneytið má ekki grípa inn í

Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra hefur sagt í fjölmiðlum að ef Lífla...

Stefnir stærsti hluthafi Örnu
Fréttir 14. apríl 2025

Stefnir stærsti hluthafi Örnu

Stefnir sjóðastýringarfyrirtæki hefur fjárfest í Örnu og er nú skráður stærsti h...