Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en mánaðar gamalt.
Inkanjólinn getur tekið á sig fjölbreytta liti á vaxtarskeiðinu.
Inkanjólinn getur tekið á sig fjölbreytta liti á vaxtarskeiðinu.
Mynd / ghp
Fréttir 23. júní 2021

Undrajurt Inkanna

Flóran hlaðvarpsþáttur Hlöðunnar um helstu nytjaplöntur jarðar, er kominn aftur í loftið. Í þáttunum, sem eru í umsjón Guðrúnar Huldu Pálsdóttur og Vilmundar Hansen, sem bæði hafa brennandi áhuga á gróðurnytjum og sögu nytjaplantna, er fjallað um gróður frá ýmsum hliðum.

Í þriðja þætti Flórunnar er fjallað um Inkakorn, eða kínóa sem uppruninn er í Andesfjöllum  Suður-Ameríku. Inkakorn er sannkölluð undrajurt sem gengt hefur mikilvægu hlutverki sem matjurt í meir en 5000 ár.

Guðrún og Vilmundur fjalla um sögu hennar og víðtæk áhrif, ræktun erlendis og hérlendis um leið og spiluð eru hljóðbrot af misbærilegum lögum þar sem plantan ber á góma.

Hægt er að hlusta á þáttinn hér, eða á helstu hlaðvarpsveitum.

Losa mun meiri koltvísýring en þeir binda
Fréttir 27. júlí 2021

Losa mun meiri koltvísýring en þeir binda

Nýlegar rannsóknir benda til að regnskógar Amason losi rúmlega milljarði tonna m...

800.000 hektarar af skóglendi eldi að bráð
Fréttir 26. júlí 2021

800.000 hektarar af skóglendi eldi að bráð

Gríðarlegir skógareldar geisa í kjölfar óvenjulegrar hitabylgju í Síberíu. Stjór...

Kalt vor og óvissa með flug setti strik í reikninginn
Fréttir 23. júlí 2021

Kalt vor og óvissa með flug setti strik í reikninginn

Vorið og fyrri hluti sumars var kalt. Auk þess sem óvíst var með flug vegna Covi...

KS leggur til 200 milljónir króna
Fréttir 22. júlí 2021

KS leggur til 200 milljónir króna

Kaupfélag Skagfirðinga, KS ætlar að leggja til 200 milljónir króna á næstu tveim...

Lífræn ræktun á Íslandi
Fréttir 22. júlí 2021

Lífræn ræktun á Íslandi

Anna María Björnsdóttir hefur í eitt og hálft ár unnið að heimildarmynd um lífræ...

Nýtt Matvælaráð Samtaka Iðnaðarins tekið til starfa
Fréttir 22. júlí 2021

Nýtt Matvælaráð Samtaka Iðnaðarins tekið til starfa

Nýtt Matvælaráð Samtaka iðnaðarins (SI) hefur verið sett á laggirnar.

Allar hænur í lausagöngu
Fréttir 22. júlí 2021

Allar hænur í lausagöngu

Samkvæmt reglugerð um velferð alifugla verður notkun á hefðbundnum búrum hætt í ...

Skilyrði fyrir samruna Norðlenska, Kjarnafæðis og SAH uppfyllt
Fréttir 21. júlí 2021

Skilyrði fyrir samruna Norðlenska, Kjarnafæðis og SAH uppfyllt

Samkomulag um samruna Kjarnafæðis, Norðlenska matborðsins og SAH afurða var undi...