Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 11 mánaða.
Nemar á blómaskreytingabrautinni útbúa fallegar skreytingar sem prýða Garðyrkjuskólann.
Nemar á blómaskreytingabrautinni útbúa fallegar skreytingar sem prýða Garðyrkjuskólann.
Umhverfismál og landbúnaður 18. október 2021

Líf og fjör í lotuviku á Reykjum

Nú er nýafstaðin verkefnavika á Garðyrkjuskólanum á Reykjum. Nemendur fá þá verklega kennslu í ýmsum fögum og fara í heimsóknir í gróðrarstöðvar og önnur fyrirtæki sem tengjast garðyrkjunáminu, vinna verklegar æfingar og spreyta sig á ýmsum verkefnum. Í öllum hornum eru nemendahópar við störf, á námskeiðum eða í annarri fræðslu. Hér eru nokkrar svipmyndir sem sýna brot af því sem nemendur tóku sér fyrir hendur.

Mynd 1) Molta úr mötuneytinu á Reykjum ásamt stoðefni er notuð í ræktunartilraunir í gróðurhúsunum. Mynd 2) Athugun á mismunandi jarðvegsblöndum með lífrænum og tilbúnum áburði og uppeldi elriplantna. Mynd 3) Hálmur úr iðnaðarhampi sem ræktaður var á Reykjum sl. sumar, ætlaður til jarðgerðarverkefna.

Mynd 1) Fuglaskoðunarferðir eru fastur liður í kennslu í dýrafræði. Mynd 2) Skrúðgarðyrkjunemar við æfingar í verknámshúsi. Mynd 3) Býflugnarækt er kennd á Reykjum. Hér er verið að setja saman ramma í býflugnabú.

Skógtækninemar fræðast um öryggisatriði í meðferð véla til grisjunar og skógarhöggs.

Garð- og skógarplöntubrautin við plöntugreiningar og fræsöfnun á Reykjum.

Samstarf IFC & móðurfyrirtækis Tommy Hilfiger
Umhverfismál og landbúnaður 22. júní 2022

Samstarf IFC & móðurfyrirtækis Tommy Hilfiger

Móðurskipið PVH, sem stofnað var á því herrans ári 1881, hefur staðið af sé...

Umhverfisslys í vinnslu
Umhverfismál og landbúnaður 1. mars 2022

Umhverfisslys í vinnslu

Áætlað hefur verið að byggja múr til að girða af landamæri Póllands og Hvíta-Rús...

Hetja undirdjúpanna lætur til sín taka í umhverfismálum
Umhverfismál og landbúnaður 22. febrúar 2022

Hetja undirdjúpanna lætur til sín taka í umhverfismálum

Veganismi, eða að vera hliðhollur helst öllu því sem lifir og andar og forðast n...

Fleiri tegundir trjáa til - en áður var talið
Umhverfismál og landbúnaður 17. febrúar 2022

Fleiri tegundir trjáa til - en áður var talið

Án trjáplantna væri heimurinn heldur snauður, ekki bara af fegurð heldur einnig ...

Bændur í lífrænum búskap ekki háðir tilbúnum áburði
Umhverfismál og landbúnaður 16. febrúar 2022

Bændur í lífrænum búskap ekki háðir tilbúnum áburði

Mikil umræða hefur verið meðal bænda um gríðarlega hækkun á verði á tilbúnum ábu...

Líf og fjör í lotuviku á Reykjum
Umhverfismál og landbúnaður 18. október 2021

Líf og fjör í lotuviku á Reykjum

Nú er nýafstaðin verkefnavika á Garðyrkjuskólanum á Reykjum.

Haustgróðursetning
Umhverfismál og landbúnaður 1. október 2021

Haustgróðursetning

Margir standa í þeirri kolröngu trú að þegar haustar eigi að forðast garðvinnu e...

Krýsi - tryggðablóm - prestafífill
Umhverfismál og landbúnaður 20. september 2021

Krýsi - tryggðablóm - prestafífill

Krýsi er skrýtið orð en það hefur náð að festa sig nokkuð vel í sessi í málinu. ...