Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en mánaðar gamalt.
Nemar á blómaskreytingabrautinni útbúa fallegar skreytingar sem prýða Garðyrkjuskólann.
Nemar á blómaskreytingabrautinni útbúa fallegar skreytingar sem prýða Garðyrkjuskólann.
Umhverfismál og landbúnaður 18. október 2021

Líf og fjör í lotuviku á Reykjum

Nú er nýafstaðin verkefnavika á Garðyrkjuskólanum á Reykjum. Nemendur fá þá verklega kennslu í ýmsum fögum og fara í heimsóknir í gróðrarstöðvar og önnur fyrirtæki sem tengjast garðyrkjunáminu, vinna verklegar æfingar og spreyta sig á ýmsum verkefnum. Í öllum hornum eru nemendahópar við störf, á námskeiðum eða í annarri fræðslu. Hér eru nokkrar svipmyndir sem sýna brot af því sem nemendur tóku sér fyrir hendur.

Mynd 1) Molta úr mötuneytinu á Reykjum ásamt stoðefni er notuð í ræktunartilraunir í gróðurhúsunum. Mynd 2) Athugun á mismunandi jarðvegsblöndum með lífrænum og tilbúnum áburði og uppeldi elriplantna. Mynd 3) Hálmur úr iðnaðarhampi sem ræktaður var á Reykjum sl. sumar, ætlaður til jarðgerðarverkefna.

Mynd 1) Fuglaskoðunarferðir eru fastur liður í kennslu í dýrafræði. Mynd 2) Skrúðgarðyrkjunemar við æfingar í verknámshúsi. Mynd 3) Býflugnarækt er kennd á Reykjum. Hér er verið að setja saman ramma í býflugnabú.

Skógtækninemar fræðast um öryggisatriði í meðferð véla til grisjunar og skógarhöggs.

Garð- og skógarplöntubrautin við plöntugreiningar og fræsöfnun á Reykjum.

Líf og fjör í lotuviku á Reykjum
Umhverfismál og landbúnaður 18. október 2021

Líf og fjör í lotuviku á Reykjum

Nú er nýafstaðin verkefnavika á Garðyrkjuskólanum á Reykjum.

Haustgróðursetning
Umhverfismál og landbúnaður 1. október 2021

Haustgróðursetning

Margir standa í þeirri kolröngu trú að þegar haustar eigi að forðast garðvinnu e...

Krýsi - tryggðablóm - prestafífill
Umhverfismál og landbúnaður 20. september 2021

Krýsi - tryggðablóm - prestafífill

Krýsi er skrýtið orð en það hefur náð að festa sig nokkuð vel í sessi í málinu. ...

Verndun erfðafjölbreytileika til kynbóta
Umhverfismál og landbúnaður 17. september 2021

Verndun erfðafjölbreytileika til kynbóta

Villtar erfðalindir ræktaðra nytjaplantna eru tegundir plantna sem eru formæður ...

Heimsmarkaðsverð í hættu
Umhverfismál og landbúnaður 23. ágúst 2021

Heimsmarkaðsverð í hættu

Verð á Arabica kaffi hækkaði um tíu prósent nýverið, til viðbótar tuttugu prósen...

Angus holdanaut frá NautÍs fædd 2020
Umhverfismál og landbúnaður 21. júlí 2021

Angus holdanaut frá NautÍs fædd 2020

Hér er nú kynntur þriðji árgangur Angus-holdanauta frá Nautgripa­ræktarmiðstöð Í...

Nautaárgangurinn 2016 haslar sér völl
Umhverfismál og landbúnaður 21. júlí 2021

Nautaárgangurinn 2016 haslar sér völl

Nýtt kynbótamat var keyrt núna í júní að loknu maíuppgjöri og því ekki úr vegi a...

Fljótandi fjós
Umhverfismál og landbúnaður 12. júlí 2021

Fljótandi fjós

Á ársfundi IDF (International Dairy Federation), sem eru sam­tök bænda og úrvinn...