Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Styrkir til þróunarverkefna í nautgriparækt
Mynd / Bbl
Fréttir 18. október 2021

Styrkir til þróunarverkefna í nautgriparækt

Höfundur: Ritstjórn

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir um styrki til þróunarverkefna í nautgriparækt.

Styrkjunum er ætlað að styðja við verkefni tengd kennslu, rannsóknum, leiðbeiningum og þróun í nautgriparæk. „Sérstök áhersla verður lögð á loftslagstengd verkefni við úthlutun. Fagráð í nautgriparækt veitir umsögn um allar umsóknir sem berast í þróunarsjóð hennar,“ segir í auglýsingu á vef ráðuneytisins.

Umsóknum skal skila rafrænt í gegnum eyðublaðavef Stjórnarráðsins, en umsóknarfrestur er til 1. desember næstkomandi.

Þessir styrkir eru auglýstir samkvæmt VIII. kafla reglugerðar nr. 430/2021 um almennan stuðning í landbúnaði.

Nánari upplýsingar um styrkina veitir starfsfólk skrifstofu landbúnaðarmála í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, en senda má fyrirspurnir á netfangið postur@anr.is.

Er plantað nóg?
Fréttir 16. apríl 2025

Er plantað nóg?

Skógarbændur gegna mikilvægu hlutverki við landgræðslu og skógrækt. Þannig er sk...

Trump skellir í lás
Fréttir 16. apríl 2025

Trump skellir í lás

Alþjóðasamfélagið er skekið eftir tollahækkanir Trumps í þarsíðustu viku.

Fimmtíu gripir með T137 finnast í Skaftárhreppi
Fréttir 16. apríl 2025

Fimmtíu gripir með T137 finnast í Skaftárhreppi

Áfram finnast sauðfjárbú með arfgerðabreytileikann T137 í hjörð sinni, sem talin...

Fuglavernd í hart við Yggdrasil
Fréttir 15. apríl 2025

Fuglavernd í hart við Yggdrasil

Fuglavernd hefur kært Yggdrasil Carbon ehf. til lögreglu fyrir að rista upp land...

Áherslur á Búnaðarþingi
Fréttir 15. apríl 2025

Áherslur á Búnaðarþingi

Á Búnaðarþingi 20. til 21. mars síðastliðinn var ályktað um áherslur á komandi s...

Ný hveitimylla ólíkleg
Fréttir 14. apríl 2025

Ný hveitimylla ólíkleg

Opinberir aðilar hafa ekki gefið Líflandi formlega staðfestingu á að reglur sem ...

Ráðuneytið má ekki grípa inn í
Fréttir 14. apríl 2025

Ráðuneytið má ekki grípa inn í

Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra hefur sagt í fjölmiðlum að ef Lífla...

Stefnir stærsti hluthafi Örnu
Fréttir 14. apríl 2025

Stefnir stærsti hluthafi Örnu

Stefnir sjóðastýringarfyrirtæki hefur fjárfest í Örnu og er nú skráður stærsti h...