Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en mánaðar gamalt.
Styrkir til þróunarverkefna í nautgriparækt
Mynd / Bbl
Fréttir 18. október 2021

Styrkir til þróunarverkefna í nautgriparækt

Höfundur: Ritstjórn

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir um styrki til þróunarverkefna í nautgriparækt.

Styrkjunum er ætlað að styðja við verkefni tengd kennslu, rannsóknum, leiðbeiningum og þróun í nautgriparæk. „Sérstök áhersla verður lögð á loftslagstengd verkefni við úthlutun. Fagráð í nautgriparækt veitir umsögn um allar umsóknir sem berast í þróunarsjóð hennar,“ segir í auglýsingu á vef ráðuneytisins.

Umsóknum skal skila rafrænt í gegnum eyðublaðavef Stjórnarráðsins, en umsóknarfrestur er til 1. desember næstkomandi.

Þessir styrkir eru auglýstir samkvæmt VIII. kafla reglugerðar nr. 430/2021 um almennan stuðning í landbúnaði.

Nánari upplýsingar um styrkina veitir starfsfólk skrifstofu landbúnaðarmála í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, en senda má fyrirspurnir á netfangið postur@anr.is.

Rökstuddur grunur um blóðþorra
Fréttir 3. desember 2021

Rökstuddur grunur um blóðþorra

Veira sem getur valdið sjúkdómnum blóðþorra í laxi, Infectious salmon anaemia, h...

Nýsköpunar- og þróunarsetur verði byggt upp á Vesturlandi
Fréttir 3. desember 2021

Nýsköpunar- og þróunarsetur verði byggt upp á Vesturlandi

Landbúnaðarháskóli Íslands og Háskólinn á Bifröst hafa tekið höndum saman um að ...

Ísland er enn í sérflokki þegar kemur að lítilli notkun sýklalyfja í landbúnaði
Fréttir 3. desember 2021

Ísland er enn í sérflokki þegar kemur að lítilli notkun sýklalyfja í landbúnaði

Samkvæmt skýrslu European Medicine Agency, sem kom út í síðustu viku, er sýklaly...

Landselastofninn við sögulegt lágmark
Fréttir 3. desember 2021

Landselastofninn við sögulegt lágmark

Hafrannsóknastofnun leggur til að beinar veiðar á landsel verði áfram takmarkaða...

Innflutningur á dönskum jólatrjám dregst saman en sala íslenskra eykst
Fréttir 2. desember 2021

Innflutningur á dönskum jólatrjám dregst saman en sala íslenskra eykst

Fyrsta helgin í sölu íslenskra jólatrjáa er nú fram undan í íslenskum jólaskógum...

Fjármálaráðherra vill skoða kaup á Hótel Sögu
Fréttir 2. desember 2021

Fjármálaráðherra vill skoða kaup á Hótel Sögu

Í frumvarpi fjármálaráðherra til fjárlaga fyrir árið 2020 er lagt til að skoða m...

Sauðfjárbændum hefur fækkað um ríflega þriðjung á 40 árum
Fréttir 2. desember 2021

Sauðfjárbændum hefur fækkað um ríflega þriðjung á 40 árum

Á síðasta ári voru sauðfjárbændur í landinu 2.078 samkvæmt haustskýrslum og höfð...

Sóknarmöguleikar sem verðskulda athygli og uppbyggingu
Fréttir 2. desember 2021

Sóknarmöguleikar sem verðskulda athygli og uppbyggingu

„Mér finnst ég standa inni í málaflokki sem er bæði tengdur sterkt inn í fortíð ...