Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Sigurður Eyþórsson, framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands, stýrði aukabúnaðarþingi í gegnum fjarfundarbúnað í gær.
Sigurður Eyþórsson, framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands, stýrði aukabúnaðarþingi í gegnum fjarfundarbúnað í gær.
Fréttir 30. september 2020

Stjórn Bændasamtakanna veittar víðtækari heimildir

Höfundur: Erla Gunnarsdóttir

Aukabúnaðarþingi, sem haldið var með fjarfundarbúnaði í gær, þar sem eina málið á dagskrá þingsins, að stjórn Bændasamtakanna verði veitt víðrækari heimild en nú er í gildi til þess að selja fasteign Bændahallarinnar ehf., var samþykkt. Alls studdi 41 búnaðarþingsfulltrúi tillöguna, einn var á móti en fjórir sátu hjá. 

Rekstrarstaða Hótels Sögu ehf. og Bændahallarinnar ehf. hefur verið mjög erfið og fór versnandi eftir að Covid-19 faraldurinn skall á. Sá faraldur hefur reynst félögunum þungbær og komið illa niður á hótelinu eins og öðrum fyrirtækjum sem starfa í ferðaþjónustu á Íslandi.

Stjórnir félaganna sóttu um heimild til fjárhagslegrar endurskipulagningar skv. lögum nr. 57/2020. Slík heimild var veitt með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur þann 8. júlí 2020, en heimildin gildir til 7. október 2020. Með úrskurðinum var Sigurður Kári Kristjánsson hrl. hjá Lögmönnum Lækjargötu ehf., skipaður aðstoðarmaður félaganna beggja við hina fjárhagslegu endurskipulagningu.

Fjölmennum eigendahópum fjölgar
Fréttir 26. mars 2025

Fjölmennum eigendahópum fjölgar

Undanfarin ár hefur orðið veruleg fjölgun jarða í fjölmennri sameign. Sé miðað v...

Rekstrarfélag um lífgas- og áburðarver
Fréttir 26. mars 2025

Rekstrarfélag um lífgas- og áburðarver

Í byrjun mars var rekstrarfélag stofnað utan um starfsemi á lífgas- og áburðarve...

Ætlunin að jafna leikinn
Fréttir 25. mars 2025

Ætlunin að jafna leikinn

Markmið nýs jarðhitaátaks er að jafna leikinn á milli þeirra 90% landsmanna sem ...

Heimafólk lítt hrifið af áformum Zephyr
Fréttir 25. mars 2025

Heimafólk lítt hrifið af áformum Zephyr

Matsáætlun um vindorkuver á Þorvaldsstöðum í Borgarbyggð er nú í skipulagsgátt. ...

Jóhannes nýr bústjóri
Fréttir 24. mars 2025

Jóhannes nýr bústjóri

Jóhannes Kristjánsson hefur verið ráðinn bústjóri Hvanneyrarbúsins.

Umfang útiræktunar dregst saman
Fréttir 21. mars 2025

Umfang útiræktunar dregst saman

Matvælaráðuneytið hefur afgreitt jarðræktarstyrki til garðyrkjubænda vegna útiræ...

Fleiri svínum slátrað
Fréttir 21. mars 2025

Fleiri svínum slátrað

Mikil aukning var í svínaslátrun hjá Sláturfélagi Suðurlands árið 2024 en mismik...

Bændablað úr frjóum jarðvegi
Fréttir 21. mars 2025

Bændablað úr frjóum jarðvegi

Áskell Þórisson, blaðamaður og ljósmyndari, varð fyrsti ritstjóri Bændablaðsins ...