Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 mánaða.
Hjónin Jóhannes Helgi Ríkharðsson og Stefanía Hjördís Leifsdóttir, bændur á Brúnastöðum í Fljótum, nyrst á Tröllaskaga. Á bænum má finna nær allar húsdýrategundir landsins.
Hjónin Jóhannes Helgi Ríkharðsson og Stefanía Hjördís Leifsdóttir, bændur á Brúnastöðum í Fljótum, nyrst á Tröllaskaga. Á bænum má finna nær allar húsdýrategundir landsins.
Mynd / ghp
Líf og starf 9. janúar 2025

Stiklað á stóru

Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir

Bændablaðið kom tuttugu og þrisvar sinnum út árið 2024. Hér eru endurbirtar ellefu af þeim ljósmyndum sem prýddu forsíður blaðsins yfir árið en allar fólu þær í sér áhugaverða innsýn í líf fólks og störf. Sögurnar á bak við myndirnar voru sagðar á innsíðum og kenndi þar margra grasa. Segja má að þær sögur hafi einkennst af bjartsýni, sköpunarkrafti og óbilandi þrautseigju og beri auk þess þrotlausri vinnu merki. Þær má finna á vefnum bbl.is.

11 myndir:

Raflínunefnd umdeild
Fréttir 10. nóvember 2025

Raflínunefnd umdeild

Sveitarfélög og hagsmunasamtök landeigenda hafa gagnrýnt fyrirhugaða stofnun raf...

Auknar rekstrartekjur RML
Fréttir 10. nóvember 2025

Auknar rekstrartekjur RML

Stjórn Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) hélt ársfund í Borgarnesi til þe...

Ísland verði í leiðandi hlutverki
Fréttir 10. nóvember 2025

Ísland verði í leiðandi hlutverki

Stefnumótunarvinna hefur verið sett í gang um framtíð jarðhitanýtingar á Íslandi...

Munu sækjast eftir nýju blóðtökuleyfi
Fréttir 10. nóvember 2025

Munu sækjast eftir nýju blóðtökuleyfi

Forsvarsmenn Ísteka ehf. hafa hug á að sækja um nýtt leyfi til blóðtöku úr fylfu...

Umdeildir virkjanakostir í biðflokk
Fréttir 10. nóvember 2025

Umdeildir virkjanakostir í biðflokk

Jóhann Páll Jóhannsson vill Kjalölduveitu og virkjanakosti í Héraðsvötnum, það e...

Leiðir til áburðarsparnaðar í landbúnaði
Fréttir 7. nóvember 2025

Leiðir til áburðarsparnaðar í landbúnaði

Leiðir til áburðarsparnaðar í landbúnaði, sem hluti af nýjum áherslum og forgang...

Dilkakjötsframleiðsla dróst saman um 12%
Fréttir 7. nóvember 2025

Dilkakjötsframleiðsla dróst saman um 12%

Dilkakjötsframleiðsla var 12% minni nú í september en í sama mánuði á síðasta ár...

Togstreita milli ríkja á COP30
Fréttir 7. nóvember 2025

Togstreita milli ríkja á COP30

COP30, þrítugasti aðildarfundur og ráðstefna Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðann...