Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Stefnir á atvinnu­mennsku í fótbolta
Mynd / smh
Fólkið sem erfir landið 9. október 2019

Stefnir á atvinnu­mennsku í fótbolta

Baldur Sindri er nýbyrjaður í Brekkubæjarskóla á Akranesi og finnst skemmtilegt í skólanum, bæði lærdómurinn sjálfur en ekki síður í frímínútum í góðum félagsskap.
 
Honum finnst slátur besti maturinn um þessar mundir.
 
Nafn: Baldur Sindri Sigurðarson.
 
Aldur: Sex og hálfs árs.
 
Stjörnumerki: Fiskarnir.
 
Búseta: Akranes.
 
Skóli: Brekkó, Akranesi.
 
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Frímó og læra í Sprota.
 
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Kisa.
 
Uppáhaldsmatur: Slátur.
 
Uppáhaldshljómsveit: Aron Hannes.
 
Uppáhaldskvikmynd: Aulinn ég 2.
 
Fyrsta minning þín? Þegar við fórum í dýragarð í Þýskalandi og fengum að gefa fílunum epli og banana að borða.
 
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Æfi fótbolta.
 
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Atvinnumaður í fótbolta og dýrahirðir.
 
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Ég fór í stóru vatns­rennibrautina á Tenerife.
 
Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Spilaði fótbolta og fór til útlanda.
 
Næst » Baldur Sindri skorar á Karólínu Orradóttur, frænku sína á Akureyri, að svara næst.
Plastbrúsar framleiddir úr endurunnu rúlluplasti
Fréttir 25. apríl 2025

Plastbrúsar framleiddir úr endurunnu rúlluplasti

Fyrirtækið Pure North í Hveragerði hefur nú náð að loka hringrás endurvinnslu á ...

Reykjavík Open 2025 – Friðriki til heiðurs
Fréttir 25. apríl 2025

Reykjavík Open 2025 – Friðriki til heiðurs

Reykjavík Open, sem hófst miðvikudaginn 9. apríl í Hörpu, hefur fyrir löngu fest...

Málstofa um áburðarmöguleika fiskeldisseyrunnar
Fréttir 24. apríl 2025

Málstofa um áburðarmöguleika fiskeldisseyrunnar

Fiskeldi á landi er vaxandi atvinnugrein, allnokkur stór eldisfyrirtæki eru í up...

Framleiðsla á Hrym í Búðardal
Fréttir 23. apríl 2025

Framleiðsla á Hrym í Búðardal

Fyrirhuguð er stórtæk framleiðsla á lerkiafbrigðinu Hrymi í Dalabyggð á næstu mi...

Skógur alltaf til bóta
Fréttir 22. apríl 2025

Skógur alltaf til bóta

Rannsóknir sýna að áhrif skógræktar á kolefnisforða jarðvegs eru nær alltaf orði...

Fjársjóður fjalla og fjarða
Fréttir 22. apríl 2025

Fjársjóður fjalla og fjarða

Tveggja daga íbúaþing, undir stjórn Sigurborgar Kr. Hannesdóttur, fór fram í Rey...

Er plantað nóg?
Fréttir 16. apríl 2025

Er plantað nóg?

Skógarbændur gegna mikilvægu hlutverki við landgræðslu og skógrækt. Þannig er sk...

Trump skellir í lás
Fréttir 16. apríl 2025

Trump skellir í lás

Alþjóðasamfélagið er skekið eftir tollahækkanir Trumps í þarsíðustu viku.