Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Staðfesting lokauppgjörs í garðyrkju fyrir árið 2021
Fréttir 7. janúar 2022

Staðfesting lokauppgjörs í garðyrkju fyrir árið 2021

Höfundur: Vilmundur Hansen

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið vekur athygli framleiðenda í garðyrkju á að hver framleiðandi sem hlotið hefur beingreiðslur á árinu 2021 skal skila ráðuneytinu heildaruppgjöri fyrir árið.

 

Uppgjörið skal senda rafrænt til ráðuneytisins og skal það vera staðfest af löggiltum endurskoðanda í samræmi við 21. gr. reglugerðar um stuðning við garðyrkju nr. 1273/2020.

 

Skil fyrir 15. febrúar 2021

Þá er einnig vakin athygli á að fullnægjandi skil á skýrsluhaldi eru skilyrði fyrir beingreiðslum í garðyrkju. Áður en lokauppgjör fer fram er nauðsynlegt að ræktunarupplýsingar liggi fyrir í Jörð.is ( gagnagrunn í jarðrækt) í samræmi við 22. gr. fyrrnefndrar reglugerðar.

Þá vill ráðuneytið koma því á framfæri að unnið er að einföldun skráningar ræktunarupplýsinga.

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...