Fréttir / Skoðun

Valdaframsal?

„Þriðji orkupakki Evrópusambandsins, sem verður hluti af samningnum um Evrópska efnahagssvæðið ef Alþingi samþykkir, felur í sér að ríkisvaldið verður framselt til alþjóðlegra stofnana.“

Nú er lag

Breytingar eru hluti af lífinu. Þær verða ýmist vegna einhvers sem við ákveðum sjálf að breyta eða einhverju sem breytist í umhverfi okkar og við höfum lítil áhrif á. Þær breytingar sem við ákveðum sjálf hafa eitthvert markmið – og við erum þá að stefna þangað.

Göngum til liðs við gróðurinn

Með straumum vinds og sjávar nam melgresisfræ land og tók að vaxa hér rétt eftir síðustu ísöld eða þegar jöklar hófu að hopa. Því má segja að melgresi sé ein af landnámsplöntum íslensku flórunnar.

Eru bændur ekki atvinnurekendur?

Ég las grein eftir fram­kvæmdas­tjóra Félags atvinnu­rekenda, sem svaraði forystugrein Morgun­blaðsins um innflutning á ófrosnu hráu kjöti. Eftir lesturinn situr helst eftir að Ísland er ekki lengur fullvalda ríki.

Drög að matvælastefnu

Sú stefna markaðssamfélagsins að viðskipti séu eingöngu hagræn og eigi sjálfkrafa að vera sem mest er dregin í efa. Við myndina bætist misjafnt vistspor matvöru, lyfjanotkun í matvælaframleiðslu, fyrirhyggjulaus verksmiðju­framleiðsla og jafnvel rányrkja.

Ísland ljóstengt

Á vettvangi bænda hafði á árunum frá 2011 aukist mjög áhugi á uppbyggingu öflugra fjarskipta í sveitum. Bændasamtökin hafa lengi látið sig fjarskipti varða, enda þau mikilvæg fyrir líf og atvinnulíf sveitanna.

Misvægi í samkeppni

Íslenskur landbúnaður hefur tekið algjörum stakkaskiptum á síðustu 100 til 200 árum samhliða umbyltingu þjóðfélagsins. Í dag er íslenska þjóðin orðin ein sú ríkasta í heimi með full yfirráð yfir eigin auðlindum í sjó og á landi. Þar eru samt alvarlegar blikur á lofti hvað varðar mismunun í samkeppnisstöðu og ásælni erlendra ríkja í íslenska orku og aðrar auðlindir.