Fréttir / Skoðun

Siðferðisbrestur

Íslenska þjóðin glímir nú við alvarlegan siðferðisvanda gagnvart um­heiminum sem allur almenningur á samt enga sök á. Það er eigi að síður vandi sem getur haft alvarlegar afleiðingar til mjög langs tíma.

Að græða „fjóshaug mannkyns“

Pétur Halldórsson birti grein í Bbl. hinn 21.11.19 sem ber titilinn „Fjóshaugur mannkyns“: Grein Péturs fjallar annars vegar um kolefni og hins vegar um meint ómálefnaleg skrif mín um vistheimt og ræktun (Bbl. 24.10.19), sem séu til þess fallin að afvegaleiða lesendur.

Varúð! Afturför í tryggingarvernd

Nú um áramótin taka gildi ný lög um ökutækjatryggingar. Þar er afnumin sú skylda eigenda torfærutækja, snjósleða, fjórhjóla og torfærumótorhjóla að tryggja ökumenn tækjanna sérstaklega.

Samhengi hlutanna

Þjóðmálaumræða dagsins er stundum ofsafengin. Eitt mál verður ráðandi og það eru „allir“ að tala um það og hafa á því skoðanir, þrátt fyrir að hafa ekkert kynnt sér það nema kannski með lestri fyrirsagna eða stöðuuppfærslna á samfélagsmiðlum.

Nýjungar í endurskoðuðum nautgriparæktarsamningi

Þegar ég gaf fyrst kost á mér í stjórn LK gerði ég það m.a. af þeirri ástæðu að ég vil vinna að framþróun greinarinnar þegar kemur að umhverfismálum. Þar eru mikil tækifæri fyrir okkur, bæði til að leggja okkar af mörkum og auka samkeppnishæfni í síbreytilegu markaðsumhverfi.

Er eignarhaldið á Íslandi að tapast í hendur útlendinga?

Land er að verða gulli dýrmætara í veröldinni og landi fylgja auðlindir og margvísleg réttindi. Með EES-samningunum fengu 480 milljónir manna sama rétt og við til að kaupa hér land, engar undanþágur var samið um.

Kúabændur - styðjum samkomulagið

Nú liggur fyrir samkomulag um endurskoðun samnings okkar kúabænda. Við skoðun virðist þetta vel unnið og í samræmi við umræður og þá línu sem lögð var á aðalfundi LK síðastliðið vor, sem undirritaður sat.