Fréttir / Skoðun

Hræðileg kvikindi

Á hverju einasta sumri hefst hatrömm barátta við að drepa smádýr hvar sem til þeirra næst. Öllum brögðum er beitt og ekkert eitur er svo eitrað að ekki megi nota það í baráttunni við þessa óværu. Þetta gerist þrátt fyrir að flestir viti að öll þessi dýr þjóna tilgangi í náttúrunni, hvort sem hann er að frjóvga blóm eða vera fæða fyrir önnur dýr.

Tækifæri á norðausturhorninu og verkefnið Brothættar byggðir

Þrátt fyrir að byggðarlögin séu ólík eiga þau það sameiginlegt að störfum hefur fækkað, búskapur hefur víða lagst af og dregið hefur úr þjónustu við íbúa.

Hvað er „sjálfbær nýting lands til beitar“?

Um árabil hefur umræða um beitarmál hreift við fólki, eins og títt er um auðlindanýtingu hefur verið tekist á um hvernig henni skuli helst vera fyrir komið. Það er eðlilegt. Varðandi beitarmál hefur umræðan hins vegar of oft verið byggð á tilfinningarökum og viðhorfum fremur en beinum rannsóknum og mælingum.

Landið lifnar

Í heimsfaraldri sem orsakast hefur af útbreiðslu kórónavírus hefur daglegt líf fólks um allan heim gengið úr skorðum. Hefur því þurft að upphugsa nýjar leiðir til að framkvæma margt af því sem áður var gert án umhugsunar.

Nýendurskoðaður samningur garðyrkjubænda

Þann 14. maí síðastliðinn undirrituðu bændur og stjórnvöld endurskoðunarsamning garðyrkjunnar. Hann er viðbót við samning sem gerður var um starfsumhverfi garðyrkjunnar árið 2016.

Hvort er auðveldara að banna veirur eða skipta um skoðun?

Ég held að við séum öll sammála um að hægt er að skipta um skoðun. Og ef reynslan kennir að það gæti verið skynsamlegt þá er einboðið að gera það. En er hægt að banna veirur?

Græn endurreisn

Eins og við höfum rækilega verið minnt á þá eru stjórnvöld víðast hvar í heiminum fljót að skella í lás þegar áföll ganga yfir og sum hver banna nú m.a. útflutning á heilbrigðisbúnaði til þess að tryggja sig fyrst.