Fréttir / Skoðun

Matvælaframleiðsla og innflutningur

Undanfarin misseri hafa hagsmunaaðilar gengið hart fram í umræðunni um ágæti þess að flytja inn fersk matvæli frá Evrópuríkjum með EES-samninginn á lofti. Félag atvinnurekenda (FA) hefur verið þar fremst í flokki.

Tíminn líður áfram

Það eru annatímar í sveitum landsins og heyskapur er víða kominn vel á veg, en er annars staðar að hefjast.

Fallegasta húsið – uppbygging og umsátur

Við Sogið stendur afar fallegt hús á fallegum stað. Hönnun hússins og smíði, staðarval og aðlögun að umhverfinu er hugsað og framkvæmt með þeim hætti að kalla má með sönnu að húsið og lóðin sem því tilheyrir sé þjóðargersemi.

Stjórnsýsla landbúnaðar- og matvælamála efld

Alþingi samþykkti í byrjun þessa mánaðar frumvarp mitt um breytingu á stjórnsýslu landbúnaðar- og matvælamála þannig að verkefni, sem nú heyrir undir Matvælastofnun, færast til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins frá 1. janúar næstkomandi.

Sauðfjárrækt, gæðavottun og grænþvottur

Um fjórðungur styrkja ríkisins til sauðfjárbænda er háður því að þeir geti sýnt fram á að um sjálfbæra landnýtingu sé að ræða. Ef svo er ekki verða þeir að leggja fram marktæka landbótaáætlun sér til halds.

Eldsneyti framtíðarinnar – íslenskar orkujurtir

Framleiðsla jarðefnaeldsneytis mun innan nokkurra áratuga dragast verulega saman. Í þeirri staðreynd felst sú áskorun að framleiða nýja orkugjafa hér á landi sem eru bæði endurnýjanlegir og umhverfisvænir. Rannsóknir sýna að bíódísill úr repjuolíu geti komið í staðinn fyrir jarðefnaeldsneyti.

Stöndum með þjóðinni

Íslendingar eru á margan hátt öfundsverðir ef horft er til landsgæða þótt hér hafi menn lítt verið að grafa eftir málmum, úrani, kolum eða olíu.