Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Síðustu fundir Ræktum Ísland!
Fréttir 15. júní 2021

Síðustu fundir Ræktum Ísland!

Á síðustu vikum hefur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra ásamt verkefnisstjórum um nýja landbúnaðarstefnu fundað um allt land. Nú eru síðustu forvöð að kynna sér umræðuskjalið Ræktum Ísland. Næstu fundir eru sem hér segir:

Þriðjudaginn 15. júní kl 20:00 er fundur í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu - Skúlagötu 4 í Reykjavík á jarðhæð.

Síðasti fundurinn er fjarfundur kl 12:00 miðvikudaginn 16. júní. 

Mikilvægt er að skrá sig hér og fá sendan hlekk til að taka þátt í umræðunni á fjarfundinum.

Skráningu lýkur á miðvikudag kl 10.30 og þá fá þátttakendur sendar nánari upplýsingar.

Í tilkynningu frá upplýsingafulltrúa atvinnuvegaráðuneytisins er fólk, sem ekki hefur getað tekið þátt í fundunum víðs vegar um landið, hvatt til þess að skrá sig og taka þátt í umræðunni á miðvikudag.

Þróun á kjötframleiðslu styður ekki við markmið stjórnvalda um aukið fæðuöryggi
Fréttir 17. mars 2025

Þróun á kjötframleiðslu styður ekki við markmið stjórnvalda um aukið fæðuöryggi

Talsvert hefur verið fjallað um mikilvægi fæðuöryggis landsins að undanförnu, bæ...

Upplýsingar uppfærðar um lambakjöt
Fréttir 14. mars 2025

Upplýsingar uppfærðar um lambakjöt

Eitt af þróunarverkefnum búgreina sem nýlega var veittur styrkur úr matvælaráðun...

Tangi besta nautið
Fréttir 14. mars 2025

Tangi besta nautið

Tangi 18024 frá Vestra-Reyni undir Akrafjalli hlaut nafnbótina besta naut fætt á...

Áform dregin til baka
Fréttir 13. mars 2025

Áform dregin til baka

Áform fjármála- og efnahagsráðherra um frumvarp til breytingar á tollalögum, þar...

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins
Fréttir 13. mars 2025

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins

Kvíaból í Köldukinn var útnefnt fyrirmyndarbú nautgripabænda árið 2025 á deildar...

Lyfta heildinni með samstarfi
Fréttir 12. mars 2025

Lyfta heildinni með samstarfi

Eitt af helstu málunum sem voru rædd á fundi loðdýrabænda var áætlun um dýraskip...

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum
Fréttir 12. mars 2025

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum

Nokkuð fámennt var á fundi hrossabænda á deildarfundi búgreina en þar var rætt u...

Búvélasali nýr formaður FA
Fréttir 12. mars 2025

Búvélasali nýr formaður FA

Friðrik Ingi Friðriksson, forstjóri og eigandi Aflvéla og Burstagerðarinnar, var...