Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Anna Júlíusdóttir stóð vaktina í sælkerarými Me&Mu við opnun Gróðurshússins.
Anna Júlíusdóttir stóð vaktina í sælkerarými Me&Mu við opnun Gróðurshússins.
Mynd / ghp
Fréttir 19. desember 2021

Sælkeraverslun og bændamarkaður

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Í verslunarrými Gróðurhússins má finna sælkeraverslunina Me&Mu.

Þær Anna Júlíusdóttir og Sveinbjörg Jónsdóttir standa að baki þessari nýju verslun, sem býður smærri framleiðendum og bændum vettvang til að bjóða vörur sínar. „Við seljum vörur frá smáframleiðendum um allt land auk þess að flytja inn hágæða sælkeravörur frá Ítalíu. Jafnframt erum við með umboðssölu fyrir finnskar lífsstílsvörur, t.d. búsáhöld, eldstæði og útiarna,“ segir Anna en verslun Me&Mu má einnig finna á Garðartorgi 1 í Garðabæ.

Í sumar hyggst Anna nýta útisvæði Gróðurhússins fyrir bændamarkað með ferskvörur og kynningar frá smáframleiðendum. „Við stílum líka inn á sumarbústaðaeigendur því hér verður hægt að grípa kjöt beint frá bónda og ýmsa hentuga matvöru á leið í bústaðinn.“

Plastbrúsar framleiddir úr endurunnu rúlluplasti
Fréttir 25. apríl 2025

Plastbrúsar framleiddir úr endurunnu rúlluplasti

Fyrirtækið Pure North í Hveragerði hefur nú náð að loka hringrás endurvinnslu á ...

Reykjavík Open 2025 – Friðriki til heiðurs
Fréttir 25. apríl 2025

Reykjavík Open 2025 – Friðriki til heiðurs

Reykjavík Open, sem hófst miðvikudaginn 9. apríl í Hörpu, hefur fyrir löngu fest...

Málstofa um áburðarmöguleika fiskeldisseyrunnar
Fréttir 24. apríl 2025

Málstofa um áburðarmöguleika fiskeldisseyrunnar

Fiskeldi á landi er vaxandi atvinnugrein, allnokkur stór eldisfyrirtæki eru í up...

Framleiðsla á Hrym í Búðardal
Fréttir 23. apríl 2025

Framleiðsla á Hrym í Búðardal

Fyrirhuguð er stórtæk framleiðsla á lerkiafbrigðinu Hrymi í Dalabyggð á næstu mi...

Skógur alltaf til bóta
Fréttir 22. apríl 2025

Skógur alltaf til bóta

Rannsóknir sýna að áhrif skógræktar á kolefnisforða jarðvegs eru nær alltaf orði...

Fjársjóður fjalla og fjarða
Fréttir 22. apríl 2025

Fjársjóður fjalla og fjarða

Tveggja daga íbúaþing, undir stjórn Sigurborgar Kr. Hannesdóttur, fór fram í Rey...

Er plantað nóg?
Fréttir 16. apríl 2025

Er plantað nóg?

Skógarbændur gegna mikilvægu hlutverki við landgræðslu og skógrækt. Þannig er sk...

Trump skellir í lás
Fréttir 16. apríl 2025

Trump skellir í lás

Alþjóðasamfélagið er skekið eftir tollahækkanir Trumps í þarsíðustu viku.