Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Anna Júlíusdóttir stóð vaktina í sælkerarými Me&Mu við opnun Gróðurshússins.
Anna Júlíusdóttir stóð vaktina í sælkerarými Me&Mu við opnun Gróðurshússins.
Mynd / ghp
Fréttir 19. desember 2021

Sælkeraverslun og bændamarkaður

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Í verslunarrými Gróðurhússins má finna sælkeraverslunina Me&Mu.

Þær Anna Júlíusdóttir og Sveinbjörg Jónsdóttir standa að baki þessari nýju verslun, sem býður smærri framleiðendum og bændum vettvang til að bjóða vörur sínar. „Við seljum vörur frá smáframleiðendum um allt land auk þess að flytja inn hágæða sælkeravörur frá Ítalíu. Jafnframt erum við með umboðssölu fyrir finnskar lífsstílsvörur, t.d. búsáhöld, eldstæði og útiarna,“ segir Anna en verslun Me&Mu má einnig finna á Garðartorgi 1 í Garðabæ.

Í sumar hyggst Anna nýta útisvæði Gróðurhússins fyrir bændamarkað með ferskvörur og kynningar frá smáframleiðendum. „Við stílum líka inn á sumarbústaðaeigendur því hér verður hægt að grípa kjöt beint frá bónda og ýmsa hentuga matvöru á leið í bústaðinn.“

Upplýsingar uppfærðar um lambakjöt
Fréttir 14. mars 2025

Upplýsingar uppfærðar um lambakjöt

Eitt af þróunarverkefnum búgreina sem nýlega var veittur styrkur úr matvælaráðun...

Tangi besta nautið
Fréttir 14. mars 2025

Tangi besta nautið

Tangi 18024 frá Vestra-Reyni undir Akrafjalli hlaut nafnbótina besta naut fætt á...

Áform dregin til baka
Fréttir 13. mars 2025

Áform dregin til baka

Áform fjármála- og efnahagsráðherra um frumvarp til breytingar á tollalögum, þar...

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins
Fréttir 13. mars 2025

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins

Kvíaból í Köldukinn var útnefnt fyrirmyndarbú nautgripabænda árið 2025 á deildar...

Lyfta heildinni með samstarfi
Fréttir 12. mars 2025

Lyfta heildinni með samstarfi

Eitt af helstu málunum sem voru rædd á fundi loðdýrabænda var áætlun um dýraskip...

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum
Fréttir 12. mars 2025

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum

Nokkuð fámennt var á fundi hrossabænda á deildarfundi búgreina en þar var rætt u...

Búvélasali nýr formaður FA
Fréttir 12. mars 2025

Búvélasali nýr formaður FA

Friðrik Ingi Friðriksson, forstjóri og eigandi Aflvéla og Burstagerðarinnar, var...

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi
Fréttir 11. mars 2025

Vill sjá fæðuöryggi rætt á matvælaþingi

Í hugtakinu fæðuöryggi felast mörg og ólík viðfangsefni. Þau voru rædd á málþing...