Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Rifs- og sólber
Fræðsluhornið 22. ágúst 2014

Rifs- og sólber

Höfundur: Vilmundur Hansen

Rifsberjarunni og sólber eru harðgerðir runnar en til þess að fá ríkulega berjauppskeru verða þeir að standa á sólríkum og skjólgóðum stað. Berjarunnar þrífast best í djúpum og vel framræstum jarðvegi. Hæfilegt bil á milli planta er 1,5- 2 metrar.

Árleg áburðarþörf berjarunna er 25-35 gr. á fermetra af garðaáburði. Viðhaldsklipping og grisjun er nauðsynleg til þess að fá birtu og betri loftun um runnana, berin þroskast betur í birtunni, skilyrði fyrir óværu og kvilla verða lakari.

Ungar greinar gefa stærri og fleiri ber og er talið hæfilegt að greinar rifsrunna séu yngdar upp eftir 5-6 ár en sólberjarunna 3-4 ár. Gömlu greinarnar eru þá klipptar alveg niður við rót. Auðvelt er að þekkja gömlu greinarnar frá þeim ungu því þær eldir eru dökkbrúnar eða svartar á litinn með flagnaðan börk en þær yngir ljós gulbrúnar og sléttar.

Bitbein um áburðarnotkun
Fréttir 26. nóvember 2021

Bitbein um áburðarnotkun

Lífrænir bændur í Danmörku geta nýtt sér húsdýraáburð frá ólífrænum búum í meira...

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega
Fréttir 26. nóvember 2021

Nær 36 milljónir íbúa ESB geta ekki kynt heimili sín sómasamlega

Í síðasta Bændablaði var greint frá því að samkvæmt könnun sem kynnt var af Euro...

Kolefnissporið kortlagt
Fréttir 26. nóvember 2021

Kolefnissporið kortlagt

Skútustaðahreppur hefur samið við nýsköpunarfyrirtækið Greenfo um að kortleggja ...

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki
Fréttir 25. nóvember 2021

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki

Vetnisvæðing, sem nú er rekin áfram af mikilli ákefð hjá öllum stærstu iðnríkjum...

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama
Fréttir 25. nóvember 2021

Rekstur vindorkugarða sagður brjóta á mannréttindum Sama

Norðmenn hafa upplifað spreng­ingu í uppsetningu vindorkustöðva á undanförnum ár...

Rúlluplast í plastgrindur í göngu­stígum og bílaplönum slær í gegn
Fréttir 24. nóvember 2021

Rúlluplast í plastgrindur í göngu­stígum og bílaplönum slær í gegn

Fyrirtækið Ver lausnir í Garðabæ hefur verið að vinna að athyglisverðu verkefni ...

Leiðbeiningar um hvernig hámarka megi gæði nautakjöts
Fréttir 24. nóvember 2021

Leiðbeiningar um hvernig hámarka megi gæði nautakjöts

Nýr upplýsingabæklingur hefur verið gefinn út undir merkjum Íslensks gæðanauts. ...

Lindarbrekka í Berufirði komin með sláturleyfi  en ætlar ekki að nýta það í ár
Fréttir 24. nóvember 2021

Lindarbrekka í Berufirði komin með sláturleyfi en ætlar ekki að nýta það í ár

Á tveimur sauðfjárbúum hefur nú í haust verið slátrað samkvæmt nýlegri reglugerð...