Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Rifs- og sólber
Á faglegum nótum 22. ágúst 2014

Rifs- og sólber

Höfundur: Vilmundur Hansen

Rifsberjarunni og sólber eru harðgerðir runnar en til þess að fá ríkulega berjauppskeru verða þeir að standa á sólríkum og skjólgóðum stað. Berjarunnar þrífast best í djúpum og vel framræstum jarðvegi. Hæfilegt bil á milli planta er 1,5- 2 metrar.

Árleg áburðarþörf berjarunna er 25-35 gr. á fermetra af garðaáburði. Viðhaldsklipping og grisjun er nauðsynleg til þess að fá birtu og betri loftun um runnana, berin þroskast betur í birtunni, skilyrði fyrir óværu og kvilla verða lakari.

Ungar greinar gefa stærri og fleiri ber og er talið hæfilegt að greinar rifsrunna séu yngdar upp eftir 5-6 ár en sólberjarunna 3-4 ár. Gömlu greinarnar eru þá klipptar alveg niður við rót. Auðvelt er að þekkja gömlu greinarnar frá þeim ungu því þær eldir eru dökkbrúnar eða svartar á litinn með flagnaðan börk en þær yngir ljós gulbrúnar og sléttar.

Mest aukning í svínakjöti
Fréttir 11. október 2024

Mest aukning í svínakjöti

Samkvæmt nýútgefnum tölum Hagstofu Íslands jókst innlend kjötframleiðsla um þrjú...

Um 30% samdráttur á hverja framleidda einingu
Fréttir 11. október 2024

Um 30% samdráttur á hverja framleidda einingu

Bændasamtök Íslands hafa lagt umsögn sína um aðgerðaáætlun í loftslagsmálum inn ...

Vambir liðnar undir lok
Fréttir 11. október 2024

Vambir liðnar undir lok

Ekki fást lengur vambir með slátri frá SS. Neytendur sakna þeirra.

Beint: Dagur landbúnaðar á Suðurlandi
Fréttir 11. október 2024

Beint: Dagur landbúnaðar á Suðurlandi

Bændasamtök Íslands og Samtök fyrirtækja í landbúnaði standa fyrir málþingi á Hó...

Stýrihópur greiðir úr misfellum
Fréttir 11. október 2024

Stýrihópur greiðir úr misfellum

Fyrir liggur að matvælaeftirlit hér á landi er óskilvirkt og nýr stýrihópur hefu...

Arfgerðargreindir gripir standast ekki villupróf
Fréttir 10. október 2024

Arfgerðargreindir gripir standast ekki villupróf

Mikill gangur hefur verið í arfgerðargreiningum í sauðfé frá áramótum.

Upplýsa þarf um smithættu af vanelduðum hamborgurum
Fréttir 10. október 2024

Upplýsa þarf um smithættu af vanelduðum hamborgurum

Tvær nýlegar hópsýkingar hafa orðið í Noregi sem raktar voru til hamborgarakjöts...

Afkomutjón blasir við
Fréttir 10. október 2024

Afkomutjón blasir við

Forsendur ylræktar bresta augljóslega ef ekki er tryggt aðgengi að grunnþáttum f...