Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Rangárþing ígrundað
Líf og starf 19. desember 2022

Rangárþing ígrundað

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Út er komin bókin Landnám í Rangárþingi.

Meginefnibókar­ innar er um tímann frá árinu 880 til 940 og segir frá 43 landnámsmönnum sem settust að á svæðinu. Einnig er fjallað um hvernig landslagið í Rangárvallasýslu varð til, myndaðist og mótaðist í núverandi
horf, uppruna búfénaðar og gróðurfar við landnám, tilurð örnefna, mótun jarðarmarka og stjórnsýslu innan svæðisins.

Ritstjóri bókarinnar er Gunnar Guðmundsson frá Heiðarbrún en hann hefur haft áhuga á fræðunum frá barnsaldri. Þórður Tómasson heitinn, safn­ vörður í Skógum, ritar um landnáms­ mennina austan M a r k a r f l j ó t s og landið undir Eyjafjöllum en hann hafði allra manna gleggsta sýn á þau landgæði sem
þar voru til forna. Landnám í Rang­ árþingier300bls.að lengd og útgefandi er Bókhlaða Gunnars Guðmundssonar.

Skylt efni: bókaútgáfa

Sýklalyfjaónæmar bakteríur í íslenskum svínum
Fréttir 11. júlí 2025

Sýklalyfjaónæmar bakteríur í íslenskum svínum

Matvælastofnun (MAST) greindi frá því í byrjun mánaðar að MÓSA bakteríur hefðu g...

Ársfundi LSB frestað aftur
Fréttir 11. júlí 2025

Ársfundi LSB frestað aftur

Í sumar hefur þurft að fresta ársfundi Lífeyrissjóðs bænda tvisvar.

Þrjár varnarlínur lagðar niður og hólfum fækkað
Fréttir 11. júlí 2025

Þrjár varnarlínur lagðar niður og hólfum fækkað

Þrjár sauðfjárveikivarnarlínur hafa verið lagðar niður og fækkar varnarhólfum um...

Hvíla þarf kartöflugarða í Þykkvabænum í þrjú ár
Fréttir 11. júlí 2025

Hvíla þarf kartöflugarða í Þykkvabænum í þrjú ár

Atvinnuvegaráðuneytið hefur sent kartöflubændunum í Hrauk í Þykkvabænum fyrirmæl...

Ný nálgun í vörnum gegn dýrasjúkdómum
Fréttir 10. júlí 2025

Ný nálgun í vörnum gegn dýrasjúkdómum

Róttækar breytingar eru að verða á regluverki varna gegn dýrasjúkdómum.

Salmonella á Kvíabóli
Fréttir 10. júlí 2025

Salmonella á Kvíabóli

Matvælastofnun (MAST) hefur sent út tilkynningu um að salmonella hafi greinst á ...

Rekstrarvandi vegna samdráttar í útflutningi
Fréttir 10. júlí 2025

Rekstrarvandi vegna samdráttar í útflutningi

Eftir þungan rekstur síðasta vetur glímir ullarvinnslufyrirtækið Ístex við fjárh...

Tíunda íslenska kýrin til að ná 100 þús. kg æviafurðum
Fréttir 8. júlí 2025

Tíunda íslenska kýrin til að ná 100 þús. kg æviafurðum

Þann 18. júní sl. rauf afrekskýrin Snotra 273 í Villingadal í Eyjafirði 100 þús....