Fréttir / Öryggi, heilsa og umhverfi

Flestir bölva COVID-19, en það er líka ljós í myrkrinu

Síðustu tveir pistlar hér í forvarnarskrifunum hafa verið um COVID-19, faraldur sem er að lama ýmsa starfsemi á landinu.

Getur verið að þetta sé satt?

Í síðasta pistli taldi ég mig knúinn til að fjalla aðeins um COVID-19 sem ég gerði, vitandi það að ég er enginn fræðimaður og veit ekkert um læknisfræði, smitsjúkdóma og smitleiðir. Frekar hefði ég viljað skrifa um hluti sem ég tel mig hafa aðeins meira vit á, svo sem vélar og tæki.

COVID-19

Það verður ekki komist hjá því að skrifa um þessa veiru sem allir eru að tala um og ógnar landinu þessa dagana.

„Erfiðasta verkið var að horfa á foreldri jarða barn sitt“

Þar sem ég ólst upp var barna­skólinn heimavistarskóli og skólastjórinn var fyrrverandi prestur. Það er enn í minningunni eins og að gerst hafi í gær þegar hann kallaði allan skólann saman og færði okkur þá sorgarfrétt að skólasystir okkar hefði látist úr skyndilegri veiki eftir stutta sjúkralegu.

Íslendingar fóru að mestu eftir ráðleggingum en ekki ferðafólk – hvað klikkaði?

Í síðasta tölublaði Bændablaðsins 2019 hafði ég á orði í texta undir mynd að vonandi sæi ég ekki svona mynd aftur í bráð. Mér varð ekki að ósk minni því um réttum tveim mánuðum síðar kom þetta vonda veður á sjálfan „ástardaginn“.

Nokkrar ábendingar sem gætu gagnast vel

Nánast allir dísilbílar sem hafa komið á göturnar hér síðustu 10–15 árin eru með í útblásturskerfinu hljóðkút sem nefnist hvarfakútur. Í öllum bílunum er einnig s súrefnisskynjari. Þessi hluti útblásturs­kerfisins er einhver sá dýrasti sem seldur er í flesta bíla.

Nýtt ár byrjar á að skoða ýmsar hættur, reglur og annað gagnlegt

Stundum fæ ég góðar ábendingar um val á efni í þennan pistil og í einstaka tilfellum um að einhverjum mislíki efnisval.