Hugað að eldvörnum fyrir jól
Öryggi, heilsa og umhverfi 22. desember 2020

Hugað að eldvörnum fyrir jól

Samfara skammdeginu, ekki síst á aðventu er ekki óalgengt að fólk kveiki á kertaljósum sér og öðrum til ánægju. Samfara því koma þó stundum leiðindafréttir af bruna sem orsakast út af kertaljósum.

Hversu mikið „bras“ er að eiga rafmagnsbíl og fá hleðslu?
Öryggi, heilsa og umhverfi 26. nóvember 2020

Hversu mikið „bras“ er að eiga rafmagnsbíl og fá hleðslu?

Ég horfði á fyrstu 5 þætti af sjónvarpsþáttaseríu sem nefnast „Long Way Up“ þar sem leikarinn Ewan McGregor og vinur hans Charley Boorman fara á tveim Harley Davidson Livewire rafmagnsmótorhjólum frá syðsta odda SuðurAmeríku upp til Los Angeles.

Öryggi, heilsa og umhverfi 10. nóvember 2020

Stundum sárnar manni hvert eldsneytisskattpeningarnir fara

Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum umræðan um hættulegt malbik síðan í sumar eftir að banaslys var rakið til malbiks sem ekki stóðst kröfur. Það sem færri vita er að þessar kvartanir bifhjólafólks hafa verið árlegar síðan á síðustu öld, en ég sem mótorhjólamaður síðastliðin rúm fjörutíu ár kannast vel við kvartanir um lélegt malbik fyri...

Öryggi, heilsa og umhverfi 21. október 2020

Of sjaldan er verðlaunað fyrir það sem vel er gert

Í þessum pistlum hér hefur verið farið úr einu í annað, en oftar en ekki miðast skrifin við þá umræðu sem er í gangi hverju sinni í þjóðfélaginu. COVID-19 umgangspestin hefur fengið meiri umfjöllun það sem af er ári en nokkur manneskja hefði viljað. 

Öryggi, heilsa og umhverfi 28. september 2020

Ánægjulegt að sjá mikla aukningu í notkun öryggisbúnaðar

Í gegnum árin hef ég verið mikill baráttu­maður þess að fólk noti persónu­hlífar, sýnileikaklæðnað, hjálma, eyrnahlífar og brynjur þar sem það á við. Síðustu 15 ár hef ég farið a.m.k. einu sinni í smalamennsku eða réttir. Á þessum árum hefur verið ánægjulegt að fylgjast með stigvaxandi og aukinni notkun á flestu því sem eykur öryggi og öryggiskennd...

Öryggi, heilsa og umhverfi 16. september 2020

Má beita skepnum í vegkanta? NEI, ÞAÐ ER EKKI LEYFILEGT!

Í sumar var undirritaður í hóp með tíu öðrum í skemmtiferð á mótorhjóli um sveit á Vesturlandi þar sem sá sem kunnugastur var leiddi hópinn, stoppaði reglulega og sagði sögur. Það vakti athygli mína að á einum stað var skilti sem varaði við gangandi umferð, en að sögn fararstjóra fór þessi bær í eyði fyrir mörgum árum, en á öðrum stað voru útihús o...

Öryggi, heilsa og umhverfi 16. september 2020

Áhættumat erfðablöndunar útskýrt

Valdimar Ingi Gunnarsson birti grein um Áhættumat erfðablönd­unar í Bændablaðinu þann 27. ágúst og af því tilefni teljum við hjá Hafrannsóknastofnun nauðsynlegt að skýra út í almennum orðum hvernig áhættumat erfða­blöndunar er notað sem stjórn­tæki til að koma í veg fyrir hugsanleg spjöll á villtum nytjastofnum af völdum eldis á frjóum Atlantshafsl...

Öryggi, heilsa og umhverfi 6. ágúst 2020

Ekki gleyma okkur í gleðinni

Komið hefur fram í þessum pistlum að ég er duglegur að ferðast innanlands. Fyrir rúmri viku skellti ég mér í hringferð um landið með konunni á okkar gamla húsbíl.

Ég fer í fríið ...
Öryggi, heilsa og umhverfi 10. júlí 2020

Ég fer í fríið ...

Einkunnarorð hjá mörgum er að ferðast innanlands í sumar enda landið fallegt og ...

Horfur á að ferðasumarsins 2020 verði minnst sem „COVID-sumars“
Öryggi, heilsa og umhverfi 23. júní 2020

Horfur á að ferðasumarsins 2020 verði minnst sem „COVID-sumars“

Flestir Íslendingar stefna á að ferðast innanlands í sumar, enda býður landið up...

Börn á sveitabæjum slasa sig of oft
Öryggi, heilsa og umhverfi 16. júní 2020

Börn á sveitabæjum slasa sig of oft

Af og til berast af því fregnir að börn undir 18 ára aldri slasa sig á sveitabýl...

Umferðin, holóttu vegirnir og hætturnar
Öryggi, heilsa og umhverfi 2. júní 2020

Umferðin, holóttu vegirnir og hætturnar

Nú er að koma betur í ljós þær miklu skemmdir á vegakerfinu eftir síðasta vetur ...

Flestir bölva COVID-19, en það er líka ljós í myrkrinu
Öryggi, heilsa og umhverfi 5. maí 2020

Flestir bölva COVID-19, en það er líka ljós í myrkrinu

Síðustu tveir pistlar hér í forvarnarskrifunum hafa verið um COVID-19, faraldur ...

Getur verið að þetta sé satt?
Öryggi, heilsa og umhverfi 3. apríl 2020

Getur verið að þetta sé satt?

Í síðasta pistli taldi ég mig knúinn til að fjalla aðeins um COVID-19 sem ég ger...

COVID-19
Öryggi, heilsa og umhverfi 30. mars 2020

COVID-19

Það verður ekki komist hjá því að skrifa um þessa veiru sem allir eru að tala um...

„Erfiðasta verkið var að horfa á foreldri jarða barn sitt“
Öryggi, heilsa og umhverfi 17. mars 2020

„Erfiðasta verkið var að horfa á foreldri jarða barn sitt“

Þar sem ég ólst upp var barna­skólinn heimavistarskóli og skólastjórinn var fyrr...

Íslendingar fóru að mestu eftir ráðleggingum en ekki ferðafólk – hvað klikkaði?
Öryggi, heilsa og umhverfi 28. febrúar 2020

Íslendingar fóru að mestu eftir ráðleggingum en ekki ferðafólk – hvað klikkaði?

Í síðasta tölublaði Bændablaðsins 2019 hafði ég á orði í texta undir mynd að von...

Nokkrar ábendingar sem gætu gagnast vel
Öryggi, heilsa og umhverfi 29. janúar 2020

Nokkrar ábendingar sem gætu gagnast vel

Nánast allir dísilbílar sem hafa komið á göturnar hér síðustu 10–15 árin eru með...