Fréttir / Öryggi, heilsa og umhverfi

Ég fer í fríið ...

Einkunnarorð hjá mörgum er að ferðast innanlands í sumar enda landið fallegt og af mörgu er að taka í náttúru Íslands sem vert er að skoða.

Horfur á að ferðasumarsins 2020 verði minnst sem „COVID-sumars“

Flestir Íslendingar stefna á að ferðast innanlands í sumar, enda býður landið upp á fegurð og fjölbreytileika sem ætti að henta flestum. Það er þegar ljóst að afleiðingin af heimsfaraldrinum sem kenndur er við COVID-19 orsakar að árlegar hefðbundnar hátíðir sem hafa verið fastur liður víða um land verða með breyttu sniði.

Börn á sveitabæjum slasa sig of oft

Af og til berast af því fregnir að börn undir 18 ára aldri slasa sig á sveitabýlum. Ótrúlega oft koma þá einhvers konar ökutæki við sögu sem var orsakavaldurinn.

Umferðin, holóttu vegirnir og hætturnar

Nú er að koma betur í ljós þær miklu skemmdir á vegakerfinu eftir síðasta vetur og væntanlega dylst það engum að aldrei hafa vegir komið svona illa undan vetri. Það er kannski í grófara lagi að segja að allir vegir séu meira og minna ónýtir, en það er einfaldlega ekki fjarri lagi.

Flestir bölva COVID-19, en það er líka ljós í myrkrinu

Síðustu tveir pistlar hér í forvarnarskrifunum hafa verið um COVID-19, faraldur sem er að lama ýmsa starfsemi á landinu.

Getur verið að þetta sé satt?

Í síðasta pistli taldi ég mig knúinn til að fjalla aðeins um COVID-19 sem ég gerði, vitandi það að ég er enginn fræðimaður og veit ekkert um læknisfræði, smitsjúkdóma og smitleiðir. Frekar hefði ég viljað skrifa um hluti sem ég tel mig hafa aðeins meira vit á, svo sem vélar og tæki.

COVID-19

Það verður ekki komist hjá því að skrifa um þessa veiru sem allir eru að tala um og ógnar landinu þessa dagana.