Fréttir / Öryggi, heilsa og umhverfi

Hvað ungur nemur, gamall temur, í forvörnum er þetta stundum öfugt

Í þessum pistlum sem hafa verið hér í blaðinu á sjöunda ár hefur víða verið komið við. Við öflun á efni til að fræða svo að gagn og árangur náist í forvörnum, heilsu og ásýnd hefur víða verið leitað að efni.

Hálkuvarnir ekki beint umhverfisvænar í núverandi mynd

Snjóþyngsli og hálka hafa ekki verið mikil nú í vetur fyrir utan síðast­liðinn mánuð. Nóg hefur verið að gera hjá þeim sem moka snjó og hálkuverja síðan í janúar. Ekki er vinsælt hjá öllum það gífurlega magn af salti sem sett er á göturnar til að hálkuverja, saltpækillinn fer afar illa með farartæki.

Umferðin og hætturnar sem henni fylgja

Á hverju ári látast yfir 2,5 milljónir manns í umferðarslysum um heim allan og af þeim fjölda eru um 800.000 börn undir 12 ára aldri. Út frá þessum tölum vinna bílaframleiðendur og reyna með öllum ráðum og tilheyrandi kostnaði að hanna bílana sína eins örugga og hægt er.

Frábær árangur í forvörnum á Írlandi á síðasta ári

Þann 22. febrúar á síðasta ári vitnaði ég í þessum pistli til nýjungar sem Írar eru að gera í forvörnum til að fækka slysum almennt í landinu og lögð var sérsök áhersla á forvarnir til að fækka slysum tengdum landbúnaðarstörfum.

Stefnir í stórslys?

Eftir jól varð alvarlegt slys á einbreiðri brú á Suðurlandi sem sló alla þjóðina harmi. Í framhaldi af því komu fréttir að fækka ætti sjúkraflutningamönnum á Suðurlandi seinna á þessu ári.

Breytingar á lögum um réttindi og skyldur starfsmanna, öryggisbúnað og fleira

Of fáir kynna sér nýjungar og reglubreytingar þegar kemur að vinnuvernd og vinnustaðaöryggi. Reglulega gefur Vinnueftirlitið út fréttabréf um helstu málefni er varðar vinnustaðaöryggi, nýjar reglugerðir og lög ásamt ýmsum fróðlegum boðskap sem bæði vinnuveitendur og verkmenn þurfa að vita um verk og vinnu.

Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur

Fyrir nokkru kom ég við á verkstæði og lenti í ágætis spjalli við vini mína þar sem spjallað var vítt um daginn og veginn og kom mér til að hugsa aðeins.