Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Orðið erfitt að fá vondan mat á ferð um landið
Mynd / TB
Fréttir 10. maí 2020

Orðið erfitt að fá vondan mat á ferð um landið

Höfundur: Ritstjórn

Jón Gnarr ræðir um veitingastaðaflóru um land allt í nýjum hlaðvarpsþætti Kaupfélagsins. Hann minnist þess tíma þegar fátt fékkst við þjóðveginn nema pylsur og hamborgarar. „Í gamla daga þá gat maður í besta falli komist í eitthvað mauksoðið pasta sem gat talist talist einhverskonar heimilismatur eða mannamatur fyrir utan eitthvað skyndibitadrasl.“ Nú er öldin önnur að mati Jóns.

„Ég held að margir eigi eftir að reka upp stór augu þegar þeir komast að því hvað það er svakalega mikið af fáránlega góðum veitingastöðum á ólíklegustu stöðum. Síðustu ár þegar ég hef verið að fara um landið þá er hreinlega orðin leitun að vondum mat. Það er bara erfitt að fá vondan mat núorðið! Þetta er orðið sjúklega gott og frábærir staðir sem hafa sprottið upp hingað og þangað. Það eru svakalega mikil gæði, gott framboð og yfirleitt, hefur mér fundist, á mjög sanngjörnu verði,“ segir Jón Gnarr.

Kaupfélagið er aðgengilegt í spilaranum hér undir en er líka að finna á öllum helstu hlaðvarpsveitum.

Vænn valkostur fyrir bændur og loftslagsbókhald Íslands
Fréttir 16. júní 2025

Vænn valkostur fyrir bændur og loftslagsbókhald Íslands

Raunhæfir kostir til lífgasframleiðslu gætu skilað á bilinu 3-5% af markmiðum Ís...

Frárennsli á við fjórfalt rennsli Elliðaáa
Fréttir 16. júní 2025

Frárennsli á við fjórfalt rennsli Elliðaáa

Matvælastofnun hefur unnið tillögu að rekstrarleyfi fyrir Samherja fiskeldi ehf....

Úthlutað úr Matvælasjóði
Fréttir 16. júní 2025

Úthlutað úr Matvælasjóði

Fjörutíu verkefni hlutu styrk úr Matvælasjóði á dögunum. Hanna Katrín Friðriksso...

Nautakjöt og egg hækka mikið í verði
Fréttir 13. júní 2025

Nautakjöt og egg hækka mikið í verði

Samkvæmt verðlagseftirliti ASÍ hefur verðlag á matvöru almennt hækkað ört á síðu...

Bændur sem kusu Trump sitja nú í súpunni
Fréttir 13. júní 2025

Bændur sem kusu Trump sitja nú í súpunni

Enginn deilir um það að Donald Trump vann kosningasigur í nóvember 2024 í flestu...

Vorhretið vægara en í fyrra
Fréttir 13. júní 2025

Vorhretið vægara en í fyrra

Tjón varð víða á Norðurlandi í norðanáhlaupi í byrjun júní. Annað árið í röð þur...

Framleiðsluvirði landbúnaðarins jókst um 4% árið 2024
Fréttir 13. júní 2025

Framleiðsluvirði landbúnaðarins jókst um 4% árið 2024

Heildarframleiðsluvirði landbúnaðarins árið 2024 er áætlað 93 milljarðar sem er ...

Heimsmet í skráningum
Fréttir 12. júní 2025

Heimsmet í skráningum

Hið árlega Reykjavíkurmeistaramót Fáks fer fram nú í vikunni í Víðidalnum. Þetta...