Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Nýjar reglur um matvælamerkingar tóku gildi fyrir fimm árum
Gamalt og gott 4. febrúar 2020

Nýjar reglur um matvælamerkingar tóku gildi fyrir fimm árum

Nýjar reglur um matvælamerkingar tóku gildi fyrir fimm árum, nánar tiltekið 19. janúar 2015. Um nokkuð róttækar breytingar var að ræða þar sem meðal annars var orðið skylt að merka allt kjöt með upprunalandi, bæði ferskt og frosið. Áður þurfti einungis að merkja nautakjöt með upprunalandi. 

Markmið reglugerðarinnar var að tryggja öflugri neytendavernd í tengslum við matvælaupplýsingar. Reglugerðin gerir kröfu um skýrari, ítarlegri og nákvæmari upplýsingar um innihald matvæla. Hún gildir á öllum stigum matvælaferilsins þegar starfsemi varðar miðlun matvælaupplýsinga til neytenda. Hún gildir um öll matvæli sem ætluð eru neytendum.

Sjá nánar á blaðsíðu 16 í 2. tölublaði Bændablaðsins árið 2015.

Bláskógabyggð fremst í flokki
Fréttir 12. nóvember 2025

Bláskógabyggð fremst í flokki

Bláskógabyggð hefur verið útnefnd í fyrsta sæti af fjórum „Sveitarfélögum ársins...

Þjónustumiðstöð byggð á Blönduósi
Fréttir 11. nóvember 2025

Þjónustumiðstöð byggð á Blönduósi

Á dögunum voru kynnt áform um opnun þjónustumiðstöðvar, sem Drangar ehf. ætla að...

Nýr verslunarstjóri í Hrísey
Fréttir 11. nóvember 2025

Nýr verslunarstjóri í Hrísey

Ásrún Ýr Gestsdóttir tók í haust við sem verslunarstjóri Hríseyjarbúðarinnar. He...

Kosið um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings
Fréttir 11. nóvember 2025

Kosið um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings

Dalabyggð og Húnaþing vestra eru nú á fullu í sameiningarviðræðum en ákveðið hef...

Lítil ummerki varnarefna í lofti yfir Íslandi
Fréttir 10. nóvember 2025

Lítil ummerki varnarefna í lofti yfir Íslandi

Veðurstofan hefur vaktað ýmis efni í úrkomu og lofti á Stórhöfða í Vestmannaeyju...

Hörð andstaða gegn breytingum í samkeppnisátt
Fréttir 10. nóvember 2025

Hörð andstaða gegn breytingum í samkeppnisátt

Umsagnarferli um umdeild frumvarpsdrög þar sem breyta á búvörulögum, lauk 24. ok...

Raflínunefnd umdeild
Fréttir 10. nóvember 2025

Raflínunefnd umdeild

Sveitarfélög og hagsmunasamtök landeigenda hafa gagnrýnt fyrirhugaða stofnun raf...

Auknar rekstrartekjur RML
Fréttir 10. nóvember 2025

Auknar rekstrartekjur RML

Stjórn Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) hélt ársfund í Borgarnesi til þe...