Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Metár í sauðfjárafurðum haustið 2000
Mynd / timarit.is
Gamalt og gott 26. ágúst 2021

Metár í sauðfjárafurðum haustið 2000

Höfundur: smh

Á forsíðu Bændablaðsins þriðjudaginn 16. janúar 2001 er grein frá uppgjöri haustslátrunar sauðfjár árið 2000. Voru niðurstöður á þá leið að afurðir reyndust þá þær mestu í sögu skýrsluhaldsins.

„Stöðugt fjölgar þeim sem taka þátt í skýrsluhaldinu en skýrslufærðu fé hefur fjölgað um 3-8 prósent með hverju ári og fyrir haustið 1999 náði fjöldi skýrslufærðra áa í landinu fyrsta sinn að fara yfir 200 þúsund. Síðastliðið haust var sauðfé mjög vænt um nær allt land. Skýrsluhaldið sýnir að afurðir þá hafa verið meiri hjá íslensku sauðfé en nokkur dæmi eru um áður. Hjá þeim ám sem búið er að gera upp skýrslur fyrir eru afurðir eftir hverja á rúm 28 kg af reiknuðu dilkakjöti,“ segir í forsíðufréttinni.

Nálgast má þessa frétt og önnur eldri tölublöð á timarit.is.

Lök uppskera á kartöflum og gulrótum á síðasta ári
Fréttir 20. mars 2025

Lök uppskera á kartöflum og gulrótum á síðasta ári

Hagstofan gaf á mánudaginn út uppskerutölur úr grænmetisog salatræktun síðasta á...

Í fremstu röð í þrjátíu ár
Fréttir 20. mars 2025

Í fremstu röð í þrjátíu ár

Bændablaðið hefur í þrjátíu ár stuðlað að upplýsandi umræðu um landbúnað á víðum...

Vanburða innviðir hringrásarhagkerfis
Fréttir 20. mars 2025

Vanburða innviðir hringrásarhagkerfis

Ekkert eftirlit er á Suðurlandi með því að garðyrkjuúrgangur úr íslenskri útiog ...

Þróun á kjötframleiðslu styður ekki við markmið stjórnvalda um aukið fæðuöryggi
Fréttir 17. mars 2025

Þróun á kjötframleiðslu styður ekki við markmið stjórnvalda um aukið fæðuöryggi

Talsvert hefur verið fjallað um mikilvægi fæðuöryggis landsins að undanförnu, bæ...

Upplýsingar uppfærðar um lambakjöt
Fréttir 14. mars 2025

Upplýsingar uppfærðar um lambakjöt

Eitt af þróunarverkefnum búgreina sem nýlega var veittur styrkur úr matvælaráðun...

Tangi besta nautið
Fréttir 14. mars 2025

Tangi besta nautið

Tangi 18024 frá Vestra-Reyni undir Akrafjalli hlaut nafnbótina besta naut fætt á...

Áform dregin til baka
Fréttir 13. mars 2025

Áform dregin til baka

Áform fjármála- og efnahagsráðherra um frumvarp til breytingar á tollalögum, þar...

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins
Fréttir 13. mars 2025

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins

Kvíaból í Köldukinn var útnefnt fyrirmyndarbú nautgripabænda árið 2025 á deildar...