Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Meira kántrí í Hlöðunni
Fréttir 9. mars 2021

Meira kántrí í Hlöðunni

Annar þáttur af Sveitahljómi, í umsjón Drífu Viðarsdóttur og Erlu Gunnarsdóttur er nú kominn í loftið í Hlöðunni, hlaðvarpi Bændablaðsins. Þátturinn er stútfullur af góðmeti úr heimi kántrítónlistar og að þessu sinni fá þær stöllur til sín Jóhann Örn Ólafsson, dansara í stúdíó, þar sem hann segir frá því á skemmtilegan hátt hvernig hann kynntist línudansi fyrst fyrir hátt í 30 árum í gegnum Kanann uppi á Keflavíkurflugvelli og hefur hann kennt þetta listform allar götur síðar við góðar undirtektir. Jóhann fer yfir ferilinn, ljóstrar upp um uppáhalds kántrílistamenn sína og segir frá ævintýraför sem hann fór á árum áður til Kína til að kenna línudans. Þar að auki fjalla Drífa og Erla um vinsælustu ástarlög innan kántrítónlistar og gefa hlustendum nokkur tóndæmi.

Hægt er að nálgast þáttinn hér

Ætlunin að jafna leikinn
Fréttir 25. mars 2025

Ætlunin að jafna leikinn

Markmið nýs jarðhitaátaks er að jafna leikinn á milli þeirra 90% landsmanna sem ...

Heimafólk lítt hrifið af áformum Zephyr
Fréttir 25. mars 2025

Heimafólk lítt hrifið af áformum Zephyr

Matsáætlun um vindorkuver á Þorvaldsstöðum í Borgarbyggð er nú í skipulagsgátt. ...

Jóhannes nýr bústjóri
Fréttir 24. mars 2025

Jóhannes nýr bústjóri

Jóhannes Kristjánsson hefur verið ráðinn bústjóri Hvanneyrarbúsins.

Umfang útiræktunar dregst saman
Fréttir 21. mars 2025

Umfang útiræktunar dregst saman

Matvælaráðuneytið hefur afgreitt jarðræktarstyrki til garðyrkjubænda vegna útiræ...

Fleiri svínum slátrað
Fréttir 21. mars 2025

Fleiri svínum slátrað

Mikil aukning var í svínaslátrun hjá Sláturfélagi Suðurlands árið 2024 en mismik...

Bændablað úr frjóum jarðvegi
Fréttir 21. mars 2025

Bændablað úr frjóum jarðvegi

Áskell Þórisson, blaðamaður og ljósmyndari, varð fyrsti ritstjóri Bændablaðsins ...

Eignast allt Lífland
Fréttir 21. mars 2025

Eignast allt Lífland

Þórir Haraldsson hefur skrifað undir kaup á 50 prósenta hlut í Líflandi ehf. af ...

Landbúnaðartæki verði undanskilin kílómetragjaldi
Fréttir 21. mars 2025

Landbúnaðartæki verði undanskilin kílómetragjaldi

Bændasamtök Íslands kalla eftir því að dráttarvélar og eftirvagnar í landbúnaði ...