Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Frá opnun Matvælasjóðs. Gunnar Þorgeirsson, formaður BÍ og stjórnarmaður Matvælasjóðs, Gréta María Grétarsdóttir, formaður stjórnar, Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS og stjórnarmaður Matvælasjóðs.
Frá opnun Matvælasjóðs. Gunnar Þorgeirsson, formaður BÍ og stjórnarmaður Matvælasjóðs, Gréta María Grétarsdóttir, formaður stjórnar, Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS og stjórnarmaður Matvælasjóðs.
Mynd / Golli
Fréttir 2. október 2020

Matvælasjóður fær aukið fjármagn í fjárlögum

Höfundur: smh

Samkvæmt nýbirtu fjárlagafrumvarpi mun Matvælasjóður fá 250 milljón króna viðbótarframlag á næsta ári við þær tæplega 400 milljónir sem áætlað er að að sjóðurinn hafi árlega til umráða.

Við úthlutun á næsta ári verða því 628 milljónir, en sjóðurinn vinnur nú úr umsóknum fyrir fyrstu úthlutun sjóðsins þar sem 500 milljónir eru til ráðstöfunar. Umsóknarfrestur fyrir þá úthlutun rann út 21. september og bárust þá 263 umsóknir í alla fjóra styrkjaflokkana.

Gert er ráð fyrir að niðurstöður fyrstu úthlutunar verði ljósar um næstu mánaðamót.

Stjórn Matvælasjóð skipa þau Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, Gréta María Grétarsdóttir, formaður stjórnar, Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, og Karl Frímannsson, sviðsstjóri fræðslusviðs Akureyrarkaupstaðar.

Þróun á kjötframleiðslu styður ekki við markmið stjórnvalda um aukið fæðuöryggi
Fréttir 17. mars 2025

Þróun á kjötframleiðslu styður ekki við markmið stjórnvalda um aukið fæðuöryggi

Talsvert hefur verið fjallað um mikilvægi fæðuöryggis landsins að undanförnu, bæ...

Upplýsingar uppfærðar um lambakjöt
Fréttir 14. mars 2025

Upplýsingar uppfærðar um lambakjöt

Eitt af þróunarverkefnum búgreina sem nýlega var veittur styrkur úr matvælaráðun...

Tangi besta nautið
Fréttir 14. mars 2025

Tangi besta nautið

Tangi 18024 frá Vestra-Reyni undir Akrafjalli hlaut nafnbótina besta naut fætt á...

Áform dregin til baka
Fréttir 13. mars 2025

Áform dregin til baka

Áform fjármála- og efnahagsráðherra um frumvarp til breytingar á tollalögum, þar...

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins
Fréttir 13. mars 2025

Kvíaból fyrirmyndarbú ársins

Kvíaból í Köldukinn var útnefnt fyrirmyndarbú nautgripabænda árið 2025 á deildar...

Lyfta heildinni með samstarfi
Fréttir 12. mars 2025

Lyfta heildinni með samstarfi

Eitt af helstu málunum sem voru rædd á fundi loðdýrabænda var áætlun um dýraskip...

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum
Fréttir 12. mars 2025

Hrossabændur vilja aðkomu að búvörusamningum

Nokkuð fámennt var á fundi hrossabænda á deildarfundi búgreina en þar var rætt u...

Búvélasali nýr formaður FA
Fréttir 12. mars 2025

Búvélasali nýr formaður FA

Friðrik Ingi Friðriksson, forstjóri og eigandi Aflvéla og Burstagerðarinnar, var...