Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Lestrarhestur með áhuga á fimleikum
Fólkið sem erfir landið 25. ágúst 2021

Lestrarhestur með áhuga á fimleikum

María Dögg Valsdóttir er 8 ára gömul stelpa búsett á Austfjörðum. Hún er mikill lestrarhestur og mikil áhugamanneskja um fimleika.
Hún á tvær eldri systur, einn eldri bróður og hund sem heitir Bylur sem er eins árs.

Nafn: María Dögg Valsdóttir.

Aldur: 8 að verða 9.

Stjörnumerki: Vog.

Búseta: Reyðarfjörður.

Skóli: Grunnskóli Reyðarfjarðar.

Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Lesa.

Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundur og hestur.

Uppáhaldsmatur: Lasagna.

Uppáhaldshljómsveit: Elton John.

Uppáhaldskvikmynd: Lord of the Rings.

Fyrsta minning þín? Þegar ég var þriggja ára að borða í leikskólanum.
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég æfi fimleika og skíði, einnig æfi ég á píanó.

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Leikari.

Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Þegar ég var lítil þá tússaði ég á gólfið heima hjá mér.

Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Fór með fjölskyldunni minni til Húsavíkur í geggjaða fjölskyldu- og ævintýraferð ásamt öðrum fjölskyldum á vegum Reykjadals. GEGGJAÐ.

Fjölmennum eigendahópum fjölgar
Fréttir 26. mars 2025

Fjölmennum eigendahópum fjölgar

Undanfarin ár hefur orðið veruleg fjölgun jarða í fjölmennri sameign. Sé miðað v...

Rekstrarfélag um lífgas- og áburðarver
Fréttir 26. mars 2025

Rekstrarfélag um lífgas- og áburðarver

Í byrjun mars var rekstrarfélag stofnað utan um starfsemi á lífgas- og áburðarve...

Ætlunin að jafna leikinn
Fréttir 25. mars 2025

Ætlunin að jafna leikinn

Markmið nýs jarðhitaátaks er að jafna leikinn á milli þeirra 90% landsmanna sem ...

Heimafólk lítt hrifið af áformum Zephyr
Fréttir 25. mars 2025

Heimafólk lítt hrifið af áformum Zephyr

Matsáætlun um vindorkuver á Þorvaldsstöðum í Borgarbyggð er nú í skipulagsgátt. ...

Jóhannes nýr bústjóri
Fréttir 24. mars 2025

Jóhannes nýr bústjóri

Jóhannes Kristjánsson hefur verið ráðinn bústjóri Hvanneyrarbúsins.

Umfang útiræktunar dregst saman
Fréttir 21. mars 2025

Umfang útiræktunar dregst saman

Matvælaráðuneytið hefur afgreitt jarðræktarstyrki til garðyrkjubænda vegna útiræ...

Fleiri svínum slátrað
Fréttir 21. mars 2025

Fleiri svínum slátrað

Mikil aukning var í svínaslátrun hjá Sláturfélagi Suðurlands árið 2024 en mismik...

Bændablað úr frjóum jarðvegi
Fréttir 21. mars 2025

Bændablað úr frjóum jarðvegi

Áskell Þórisson, blaðamaður og ljósmyndari, varð fyrsti ritstjóri Bændablaðsins ...