Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Landssamtök sauðfjárbænda aflýsa árshátíð
Líf og starf 12. mars 2020

Landssamtök sauðfjárbænda aflýsa árshátíð

Vegna þeirra aðstæðna sem upp eru komnar vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar hefur stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda tekið þá ákvörðun að aflýsa fyrirhugaðri árshátíð sem fara átti fram 3. apríl.

Mikilvægt er að þeir sem eiga pöntuð hótelherbergi tilkynni sem fyrst til hótelsins um afbókanir.

Ekki er búið að taka ákvörðun um frestun aðalfundar sem dagsettur er 2-3. apríl.

Fylgst verður með þróun mála næstu daga og ákvörðun tekin út frá aðstæðum og í samráði við formenn aðildarfélaga.

Plastbrúsar framleiddir úr endurunnu rúlluplasti
Fréttir 25. apríl 2025

Plastbrúsar framleiddir úr endurunnu rúlluplasti

Fyrirtækið Pure North í Hveragerði hefur nú náð að loka hringrás endurvinnslu á ...

Reykjavík Open 2025 – Friðriki til heiðurs
Fréttir 25. apríl 2025

Reykjavík Open 2025 – Friðriki til heiðurs

Reykjavík Open, sem hófst miðvikudaginn 9. apríl í Hörpu, hefur fyrir löngu fest...

Málstofa um áburðarmöguleika fiskeldisseyrunnar
Fréttir 24. apríl 2025

Málstofa um áburðarmöguleika fiskeldisseyrunnar

Fiskeldi á landi er vaxandi atvinnugrein, allnokkur stór eldisfyrirtæki eru í up...

Framleiðsla á Hrym í Búðardal
Fréttir 23. apríl 2025

Framleiðsla á Hrym í Búðardal

Fyrirhuguð er stórtæk framleiðsla á lerkiafbrigðinu Hrymi í Dalabyggð á næstu mi...

Skógur alltaf til bóta
Fréttir 22. apríl 2025

Skógur alltaf til bóta

Rannsóknir sýna að áhrif skógræktar á kolefnisforða jarðvegs eru nær alltaf orði...

Fjársjóður fjalla og fjarða
Fréttir 22. apríl 2025

Fjársjóður fjalla og fjarða

Tveggja daga íbúaþing, undir stjórn Sigurborgar Kr. Hannesdóttur, fór fram í Rey...

Er plantað nóg?
Fréttir 16. apríl 2025

Er plantað nóg?

Skógarbændur gegna mikilvægu hlutverki við landgræðslu og skógrækt. Þannig er sk...

Trump skellir í lás
Fréttir 16. apríl 2025

Trump skellir í lás

Alþjóðasamfélagið er skekið eftir tollahækkanir Trumps í þarsíðustu viku.