Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Kvígur frá NautÍs
Á faglegum nótum 30. júní 2022

Kvígur frá NautÍs

Höfundur: Guðmundur Jóhannesson, ráðunautur í nautgriparækt

Uppbygging hreinræktaðrar Angushjarðar hjá Nautgriparæktarmiðstöð Íslands á Stóra-Ármóti hefur gengið vel og nú er svo komið að hægt er að selja hreinræktaðar Angus-kvígur frá stöðinni. Hér á eftir fer örstutt kynning á þeim kvígum sem standa til boða núna sumarið 2022. Um er að ræða fimm kvígur sem eru dætur þeirra Emil av Lillebakken og Jens av Grani, hvort tveggja naut sem eru þekkt að því að gefa góðar kýr til undaneldis.

Endurbót -ET 1662742-0025
Endurbót -ET 1662742-0025

Fædd 20. júní 2020 á Nautgriparæktarmiðstöð Íslands á Stóra- Ármóti.

Ætt:

F. Emil av Lillebakken NO74028
M. Nanne av Høystad NO104656
Ff. Betong av Dagrød NO74017
Mf. Lord Rossiter av Høystad
NO62302
Fm. Mairin NO24738
Mm. Kira av Høystad NO48643
Fff. Arctic‘s Samson NO74001
Mff. Donaumoos King Rossiter
DE0985921182
Ffm. Erin av Holthe NO21886
Mfm. Hermine av Høystad NO36330
Fmf. Kincaid ET av Dagrød NO53755
Mmf. Ilir av Høystad NO60252 Fmm. NO17799
Mmm. Beate av Teigen NO19157

Lýsing:

Af Aberdeen Angus kyni. Svört, kollótt. Holdmikil og vel gerð kvíga.

Umsögn:

Fæðingarþungi var 38 kg. Við vigtun 15. júní 2021 vóg Endurbót 449 kg og hafði því vaxið um 1.142 g/dag frá fæðingu.

Staða:

Fengin, sædd 3. febrúar 2022 með Eiríki -ET 19403 og á því tal 16. nóvember 2022.

Etna -ET 1662742-0026
Etna -ET 1662742-0026

Fædd 20. júní 2020 á Nautgriparæktarmiðstöð Íslands á Stóra- Ármóti.

Ætt:

F. Emil av Lillebakken NO74028
M. Nanne av Høystad NO104656
Ff. Betong av Dagrød NO74017
Mf. Lord Rossiter av Høystad NO62302
Fm. Mairin NO24738
Mm. Kira av Høystad NO48643
Fff. Arctic‘s Samson NO74001
Mff. Donaumoos King Rossiter DE0985921182
Ffm. Erin av Holthe NO21886
Mfm. Hermine av Høystad NO36330
Fmf. Kincaid ET av Dagrød NO53755
Mmf. IliravHøystadNO60252
Fmm. NO17799
Mmm. Beate av Teigen NO19157

Lýsing:

Af Aberdeen Angus kyni. Svört, kollótt. Holdmikil og vel gerð kvíga.

Umsögn:

Fæðingarþungi var 42 kg. Við vigtun 15. júní 2021 vóg Etna 455 kg og hafði því vaxið um 1.147 g/dag frá fæðingu.

Staða:

Fengin, sædd 24. janúar 2022 með Eiríki -ET 19403 og á því tal 6. nóvember 2022.

Jensey 1662742-0030
Jensey 1662742-0030

Fædd 23. febrúar 2021 á Nautgriparæktarmiðstöð Íslands á Stóra- Ármóti.

Ætt:

F. Jens av Grani NO74061
M. Silla-ET IS1662742-0005
Ff. AUHIOE8 Ayrvale Bartel E8
Mf. Li‘s Great Tigre NO74039
Fm. Evy av Grani NO30798
Mm. Lara av Høystad NO49943
Fff. AUVTMB219 Te Mania B.
Mff. CA1469322 HF El Tigre 28U
Ffm. AUBVVB32 E Jedda B32
Mfm. Else fra Li NO30822
Fmf. Hovin Velixir NO74011
Mmf. Ivar fra Li NO74047
Fmm. NO30796
Mmm. Helle av Høystad NO34418

Lýsing:

Af Aberdeen Angus kyni. Svört, kollótt. Holdmikil og vel gerð kvíga.

Umsögn:

Fæðingarþungi var 38 kg. Við vigtun 20. apríl 2022 vóg Jensey 494 kg og hafði því vaxið um 1.083 g/dag frá fæðingu.

Staða:

Ófengin, fer í fósturvísaskolun.

Jara 1662742-0032

Jara 1662742-0032

Fædd 27. febrúar 2021 á Nautgriparæktarmiðstöð Íslands á Stóra- Ármóti.

Ætt:

F. Jens av Grani NO74061
M. Fóstra-ET IS1662742-0008
Ff. AUHIOE8 Ayrvale Bartel E8
Mf. Li‘s Great Tigre NO74039
Fm. Evy av Grani NO30798
Mm. Lara av Høystad NO49943
Fff. AUVTMB219 Te Mania B.
Mff. CA1469322 HF El Tigre 28U
Ffm. AUBVVB32 E Jedda B32
Mfm. Else fra Li NO30822
Fmf. Hovin Velixir NO74011
Mmf. Ivar fra Li NO74047
Fmm. NO30796
Mmm. Helle av Høystad NO34418

Lýsing:

Af Aberdeen Angus kyni. Svört, kollótt. Holdmikil og vel gerð kvíga.

Umsögn:

Fæðingarþungi var 26 kg. Við vigtun 20. apríl 2022 vóg Jara 382 kg og hafði því vaxið um 854 g/dag frá fæðingu.

Staða:

Ófengin, fer í fósturvísaskolun.

Jafna 1662742-0042
Jafna 1662742-0042

Fædd 2. júlí 2021 á Nautgriparæktarmiðstöð Íslands á Stóra- Ármóti.

Ætt:

F. Jens av Grani NO74061
M. Lára-ET IS16627420015
Ff. AUHIOE8 Ayrvale Bartel E8
Mf. Li‘s Great Tigre NO74039
Fm. Evy av Grani NO30798
Mm. Lara av Høystad NO49943
Fff. AUVTMB219 Te Mania B.
Mff. CA1469322 HF El Tigre 28U
Ffm. AUBVVB32 E Jedda B32
Mfm. Else fra Li NO30822
Fmf. Hovin Velixir NO74011
Mmf. Ivar fra Li NO74047
Fmm. NO30796
Mmm. Helle av Høystad NO34418

Lýsing:

Af Aberdeen Angus kyni. Svört, kollótt. Holdmikil og vel gerð kvíga.

Umsögn:

Fæðingarþungi var 31 kg. Við vigtun 20. apríl 2022 vóg Jafna 329 kg og hafði því vaxið um 1.021 g/dag frá fæðingu.

Staða:

Ófengin.

Skylt efni: NautÍs | angus kvígur

Sölufélagið í góðu lagi
Fréttir 17. júlí 2025

Sölufélagið í góðu lagi

Nú hafa Sölufélag garðyrkjumanna, Báran stéttarfélag og Framsýn stéttarfélag und...

Bændur harka af sér
Fréttir 16. júlí 2025

Bændur harka af sér

Ný rannsókn bendir til þess að fólk sem starfar í landbúnaði sé ólíklegt til að ...

Getur leyst plast af hólmi
Fréttir 16. júlí 2025

Getur leyst plast af hólmi

Frumkvöðlafyrirtækið Marea Iceland hyggst setja á markað umhverfisvænt húðunaref...

Auglýsingar um sveppadropa og -duft ámælisverðar
Fréttir 16. júlí 2025

Auglýsingar um sveppadropa og -duft ámælisverðar

Verslunin Hugur Studio, sem rekin er af Hemmet ehf., hefur verið kærð fyrir afdr...

Átak um öryggi barna í sundi
Fréttir 16. júlí 2025

Átak um öryggi barna í sundi

Rauði krossinn á Íslandi hefur hleypt af stokkunum fræðslu- og forvarnarátaki um...

Pöddur í hundamat
Fréttir 15. júlí 2025

Pöddur í hundamat

Fyrirtæki hafa sett á markað hundamat úr skordýrum. Slíkt fæði hefur minna kolef...

Orkuskipti í Flatey
Fréttir 15. júlí 2025

Orkuskipti í Flatey

Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og Elías Jónatans...

Landeldi við Hauganes
Fréttir 15. júlí 2025

Landeldi við Hauganes

Laxós ehf. áformar uppbyggingu og rekstur fiskeldisstöðvar norðan Hauganess, þar...