Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Kökubakari eins og Eva Laufey
Fólkið sem erfir landið 27. apríl 2022

Kökubakari eins og Eva Laufey

Sunneva Líf Jónsdóttir er sex ára og býr í Reykholti í Borgarfirði.

Nafn: Sunneva Líf Jónsdóttir.

Aldur: 6 ára.

Stjörnumerki: Ljón.

Búseta: Hallveigartröð 1, sem er sko í Reykholti.

Skóli: Grunnskólinn í Borgarfirði.

Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Að baka í heimilisfræði.

Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Kanína.

Uppáhaldsmatur: Dominos pitsa.

Uppáhaldshljómsveit: Reykjavíkur­dætur.

Uppáhaldskvikmynd: Home.

Fyrsta minning þín? Einu sinni fór ég í Jólahúsið á Akureyri og fékk mér nammi.

Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Bæði! Ég spila á píanó og fer oft í íþróttir.

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Kökubakari eins og Eva Laufey og ískona.

Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Að valhoppa um allan skólann og svo fór ég einu sinni bak við svona stóran foss.

Hvað gerðir þú skemmtilegt um páskana? Fann páskaeggið mitt í ratleik.

Næst » Ég skora á systur mína, Heklu, að svara næst.

Glæsilegt Íslandsmót í hestaíþróttum
Fréttir 11. júlí 2025

Glæsilegt Íslandsmót í hestaíþróttum

Íslandsmót fullorðinna og ungmenna var haldið á Brávöllum á Selfossi dagana 25. ...

Sýklalyfjaónæmar bakteríur í íslenskum svínum
Fréttir 11. júlí 2025

Sýklalyfjaónæmar bakteríur í íslenskum svínum

Matvælastofnun (MAST) greindi frá því í byrjun mánaðar að MÓSA bakteríur hefðu g...

Ársfundi LSB frestað aftur
Fréttir 11. júlí 2025

Ársfundi LSB frestað aftur

Í sumar hefur þurft að fresta ársfundi Lífeyrissjóðs bænda tvisvar.

Þrjár varnarlínur lagðar niður og hólfum fækkað
Fréttir 11. júlí 2025

Þrjár varnarlínur lagðar niður og hólfum fækkað

Þrjár sauðfjárveikivarnarlínur hafa verið lagðar niður og fækkar varnarhólfum um...

Hvíla þarf kartöflugarða í Þykkvabænum í þrjú ár
Fréttir 11. júlí 2025

Hvíla þarf kartöflugarða í Þykkvabænum í þrjú ár

Atvinnuvegaráðuneytið hefur sent kartöflubændunum í Hrauk í Þykkvabænum fyrirmæl...

Ný nálgun í vörnum gegn dýrasjúkdómum
Fréttir 10. júlí 2025

Ný nálgun í vörnum gegn dýrasjúkdómum

Róttækar breytingar eru að verða á regluverki varna gegn dýrasjúkdómum.

Salmonella á Kvíabóli
Fréttir 10. júlí 2025

Salmonella á Kvíabóli

Matvælastofnun (MAST) hefur sent út tilkynningu um að salmonella hafi greinst á ...

Rekstrarvandi vegna samdráttar í útflutningi
Fréttir 10. júlí 2025

Rekstrarvandi vegna samdráttar í útflutningi

Eftir þungan rekstur síðasta vetur glímir ullarvinnslufyrirtækið Ístex við fjárh...