Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Keppnin um Gullklippurnar á KEX Hostel um helgina
Fréttir 24. mars 2015

Keppnin um Gullklippurnar á KEX Hostel um helgina

Endurtaka á leikinn frá því í fyrra og halda veglega rúningskeppni um helgina, laugardaginn 28. mars kl. 14 í portinu á KEX Hostel í Reykjavík. Á keppninni munu þaulvanir rúningsmenn sýna sitt besta verklag og keppa um hinar rómuðu gullklippur sem er verðlaunagripur keppninnar. Sú nýbreytni verður að þessu sinni að viðurkenndur dómari frá Skotlandi, Gavin Stevens, kemur og dæmir rúninginn en jafnframt mun hann sýna eigin aðferðir með handklippum. 
 
Þetta verður því sannkölluð fjölskylduskemmtun á laugardaginn á KEX Hostel og allir velkomnir að koma og hvetja keppendur áfram.

Skylt efni: rúningskeppni

Íslenskir verðlaunahestar í útlöndum
Fréttir 4. desember 2023

Íslenskir verðlaunahestar í útlöndum

Sjö stóðhestar, fæddir á Íslandi en staðsettir erlendis, uppfylltu viðurkenningu...

Aðgerðaráætlun í loftslagsmálum
Fréttir 4. desember 2023

Aðgerðaráætlun í loftslagsmálum

Bændasamtök Íslands senda frá sér í næstu viku aðgerðaráætlun með umfjöllun um a...

Heitt vatn finnst á Ströndum
Fréttir 1. desember 2023

Heitt vatn finnst á Ströndum

Heitt vatn fannst nýlega við borun á Drangsnesi á Ströndum.

Tímamót í baráttunni gegn riðuveiki
Fréttir 1. desember 2023

Tímamót í baráttunni gegn riðuveiki

Tímamót eru í baráttunni gegn riðuveiki í sauðfé með nýrri nálgun stjórnvalda þa...

Birgðir kindakjöts aldrei minni
Fréttir 1. desember 2023

Birgðir kindakjöts aldrei minni

Birgðir kindakjöts í lok ágústmánaðar hafa aldrei verið minni en á þessu ári.

Samningaviðræðum við Miðfjarðarbændur ekki lokið
Fréttir 30. nóvember 2023

Samningaviðræðum við Miðfjarðarbændur ekki lokið

Í umræðum á Alþingi á mánudaginn um riðuveiki í sauðfé og bætur vegna niðurskurð...

Sala sýklalyfja dregst saman
Fréttir 30. nóvember 2023

Sala sýklalyfja dregst saman

Sala sýklalyfja fyrir búfé og eldisfiska í Evrópu dróst saman um 12,7% milli ára...

Stefnir í að tap verði 525 krónur á kílóið
Fréttir 30. nóvember 2023

Stefnir í að tap verði 525 krónur á kílóið

Í nýlegri skýrslu Ráðgjafar­miðstöðvar land­búnaðarins um rekstrarafkomu nautakj...