Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Keppnin um Gullklippurnar á KEX Hostel
Fréttir 7. apríl 2016

Keppnin um Gullklippurnar á KEX Hostel

Höfundur: TB
Rúningskeppnin um „Gull­klippurnar“ verður haldin í þriðja sinn laugardaginn 9. apríl í portinu á KEX-hostel í Reykjavík. Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda og árshátíð er haldin daginn á undan svo vænta má að allmargir sauðfjárbændur verði í höfuðstaðnum þessa helgi. 
 
Frá rúningskeppninni í fyrra.
 
Á Kexinu munu þaulvanir rúningsmenn sýna sitt besta verklag og keppa um hinar rómuðu gullklippur sem er verðlaunagripur keppninnar. Keppnin hefst kl. 14 en allir eru velkomnir að koma og hvetja keppendur áfram þar sem um sanna fjölskylduskemmtun er að ræða. 
Áfellisdómur um eftirlit MAST með dýravelferð
Fréttir 11. desember 2023

Áfellisdómur um eftirlit MAST með dýravelferð

Skýrsla Ríkisendurskoðunar um stjórnsýsluúttekt á eftirliti Matvælastofnunar (MA...

Ungmenni berjast gegn stöðnun í dreifbýli
Fréttir 11. desember 2023

Ungmenni berjast gegn stöðnun í dreifbýli

Norrænt ráð 25 ungmenna frá öllum Norðurlöndum sat nýlega fund með norrænum ráðh...

Bæta má orkunýtingu í landbúnaði talsvert
Fréttir 8. desember 2023

Bæta má orkunýtingu í landbúnaði talsvert

Unnt er að spara allt að 1.500 GWst árlega á Íslandi og þar af um 43 GWst í land...

Opnunarhóf í Miðskógi
Fréttir 8. desember 2023

Opnunarhóf í Miðskógi

Byggingu nýs kjúklingahúss í Dölunum er lokið og verður tekið í notkun 1. desemb...

Skilgreina opinbera grunnþjónustu
Fréttir 8. desember 2023

Skilgreina opinbera grunnþjónustu

Unnin hafa verið drög að skilgreiningu á opinberri grunnþjónustu, ásamt greinarg...

Innleiða þarf vistkerfisnálgun
Fréttir 7. desember 2023

Innleiða þarf vistkerfisnálgun

Tímabært þykir að innleiða vistkerfisnálgun á Íslandi með skipulögðum hætti. Fræ...

Verðmætasköpun eykst og mikil sala
Fréttir 7. desember 2023

Verðmætasköpun eykst og mikil sala

Æðarræktarfélag Íslands (ÆÍ) hélt aðalfund að Keldnaholti 18. nóvember. Alls mæt...

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu
Fréttir 6. desember 2023

Tilraun til að bjarga færeyska hrossakyninu

Færeyska hestakynið er í útrýmingarhættu en í dag eru til 89 færeysk hross og af...