Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Hundar, hestar, kanínur og geitur
Fólkið sem erfir landið 22. júlí 2020

Hundar, hestar, kanínur og geitur

Sigurbjörg Svandís Guttorms­dóttir býr í Grænumýri með foreldrum sínum og þremur systkinum, hundum, kanínum, kindum, geitum og hrossum.
 
Nafn: Sigurbjörg Svandís.
 
Aldur: 10 ára.
 
Stjörnumerki: Vatnsberi.
 
Búseta: Grænumýri í Blönduhlíð, Skagafirði.
 
Skóli: Varmahlíðarskóli.
 
Hvað finnst þér skemmtilegast í skólanum? Það er allt skemmtilegt, en íþróttir, myndmennt, textíl og heimilisfræði eru skemmtilegust.
 
Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundar, hestar, kanínur og geitur.
 
Uppáhaldsmatur: Hamborgarinn hans pabba!
 
Uppáhaldshljómsveit: Ég hlusta á svo margt.
 
Uppáhaldskvikmynd: Dolphin Tale sem er um höfrunginn Winter.
 
Fyrsta minning þín? Þegar ég vildi ekki borða eplagrautinn minn.
 
Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóðfæri? Ég er í hestamennsku, í fótbolta, djassballett, æfi á píanó og fiðlu og er í kór.
 
Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Ljósmyndari.
 
Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Fara í rússíbana á Flórída.
 
Gerir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Æfa fótbolta, fara á hestbak, fara í sumarbúðir, fara á fiðlunámskeið, fara í ferðalag og skemmta mér heima með fjölskyldunni.
 
Næst » Sigurbjörg skorar á Hrafn Sölva Vignisson á Bifröst að svara næst.
Plastbrúsar framleiddir úr endurunnu rúlluplasti
Fréttir 25. apríl 2025

Plastbrúsar framleiddir úr endurunnu rúlluplasti

Fyrirtækið Pure North í Hveragerði hefur nú náð að loka hringrás endurvinnslu á ...

Reykjavík Open 2025 – Friðriki til heiðurs
Fréttir 25. apríl 2025

Reykjavík Open 2025 – Friðriki til heiðurs

Reykjavík Open, sem hófst miðvikudaginn 9. apríl í Hörpu, hefur fyrir löngu fest...

Málstofa um áburðarmöguleika fiskeldisseyrunnar
Fréttir 24. apríl 2025

Málstofa um áburðarmöguleika fiskeldisseyrunnar

Fiskeldi á landi er vaxandi atvinnugrein, allnokkur stór eldisfyrirtæki eru í up...

Framleiðsla á Hrym í Búðardal
Fréttir 23. apríl 2025

Framleiðsla á Hrym í Búðardal

Fyrirhuguð er stórtæk framleiðsla á lerkiafbrigðinu Hrymi í Dalabyggð á næstu mi...

Skógur alltaf til bóta
Fréttir 22. apríl 2025

Skógur alltaf til bóta

Rannsóknir sýna að áhrif skógræktar á kolefnisforða jarðvegs eru nær alltaf orði...

Fjársjóður fjalla og fjarða
Fréttir 22. apríl 2025

Fjársjóður fjalla og fjarða

Tveggja daga íbúaþing, undir stjórn Sigurborgar Kr. Hannesdóttur, fór fram í Rey...

Er plantað nóg?
Fréttir 16. apríl 2025

Er plantað nóg?

Skógarbændur gegna mikilvægu hlutverki við landgræðslu og skógrækt. Þannig er sk...

Trump skellir í lás
Fréttir 16. apríl 2025

Trump skellir í lás

Alþjóðasamfélagið er skekið eftir tollahækkanir Trumps í þarsíðustu viku.