Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Keppendur og íhaldsmenn.
Keppendur og íhaldsmenn.
Mynd / Vilmundur Hansen
Fréttir 28. október 2014

Hrútaþukl á Kex Hostel

Höfundur: Vilmundur Hansen

Böðvar E. Guðjónsson, framkvæmdastjóri Kexland, segir að viðburðurinn hafi gengið vel og að hann viti ekki til að áður hafi verið boðið upp á hrútaþukl í póstnúmeri 101.


Eyþór Einarsson hjá RML stjórnaði viðburðinum en þeir sem tóku þátt í þuklinu að þessu sinni voru Guðmund Jörundsson fatahönnuð, Bjarna Snæðing, Magni Þorsteinsson og Hugrún Árnadóttir í KronKron, Eygló Margrét Lárusdóttir í Kíosk og Júlíus Meyvant sem sigraði keppnina.

Skógarfura í Varmahlíð föngulegust
Fréttir 4. október 2024

Skógarfura í Varmahlíð föngulegust

Skógræktarfélag Íslands hefur valið skógarfuru í Varmahlíð tré ársins 2024.

Þrír forstjórar skipaðir fyrir nýjar ríkisstofnanir
Fréttir 4. október 2024

Þrír forstjórar skipaðir fyrir nýjar ríkisstofnanir

Nýlega voru skipaði þrír forstjórar fyrir nýjar ríkisstofnanir sem urðu til með ...

Eftirlíking af hálfri kú
Fréttir 4. október 2024

Eftirlíking af hálfri kú

Nautastöð Bændasamtaka Íslands tók á dögunum í notkun eftirlíkingu af kú sem er ...

Gagnrýna nýjar reglur um hollustuhætti
Fréttir 3. október 2024

Gagnrýna nýjar reglur um hollustuhætti

Heilbrigðisnefndir kringum landið hafa gagnrýnt skort á kynningu á nýrri regluge...

Aðgerðaáætlun gefin út
Fréttir 3. október 2024

Aðgerðaáætlun gefin út

Matvælaráðherra, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, hefur gefið út aðgerðaáætlun fyrir...

Grasrótin gaumgæfir atvinnulíf og nýsköpun
Fréttir 3. október 2024

Grasrótin gaumgæfir atvinnulíf og nýsköpun

Verkefnið Vatnaskil á Austurlandi miðar að því að efla nýsköpun og stuðla að fjö...

Áburðarverkefni í uppnámi
Fréttir 3. október 2024

Áburðarverkefni í uppnámi

Áburðarverkefni í Syðra-Holti í Svarfaðardal, sem gengur út á moltugerð úr nærsa...

Aukinn innflutningur á lægri tollum
Fréttir 2. október 2024

Aukinn innflutningur á lægri tollum

Ekki er hægt að fá uppgefna þá aðila sem standa að baki innflutningi á landbúnað...