Frá Landsmóti hestamanna 2018.
Frá Landsmóti hestamanna 2018.
Mynd / ghp
Hross og hestamennska 24. nóvember 2021

Tilnefnd ræktunarbú árið 2021

Fagráð í hrossarækt hefur valið þau hrossaræktarbú sem tilnefnd eru til árlegrar heiðursviðurkenningar Bændasamtaka Íslands, ræktunarbú ársins. Valið stóð á milli 32 búa sem náð höfðu athyglisverðum árangri á árinu.

Tilnefnd eru 12 efstu bú ársins að loknum útreikningi, í ár voru tvö bú jöfn í tólfta sæti og eru búin því 13 í ár. Reglur fagráðs um ræktunarbú ársins má finna inn á heimasíðu Félags hrossabænda, fhb.is.

Tilnefnd bú munu hljóta viðurkenningu á ráðstefnunni Hrossarækt 2021 þann 28. nóvember sem vegna samkomutakmarkana verður streymt. Ræktunarbú ársins verður verðlaunað á þeim viðburði.


Tilnefnd bú eru eftirfarandi í stafrófsröð:

 • Austurás, Haukur Baldvinsson, Ragnhildur Loftsdóttir og fjölskylda
 • Efri-Fitjar, Gréta Brimrún Karlsdóttir, Tryggvi Björnsson, Gunnar Þorgeirsson og fjölskylda.
 • Fákshólar, Jakob Svavar Sigurðsson, Helga Una Björnsdóttir, Fákshólar ehf
 • Flagbjarnarholt, Bragi Guðmundsson, Valgerður Þorvaldsdóttir, Sveinbjörn Bragason, Þórunn Hannesdóttir og fjölskylda
 • Garðshorn á Þelamörk, Agnar Þór Magnússon og Birna Tryggvadóttir Thorlacius
 • Hemla II, Vigni Siggeirsson, Lovísa Herborg Ragnarsdóttir og fjölskylda
 • Hjarðartún, Óskar Eyjólfsson og fjölskylda
 • Ketilsstaðir/Syðri-Gegnishólar, Bergur Jónsson og Olil Amble
 • Prestsbær, Inga og Ingar Jensen
 • Ragnheiðarstaðir, Helgi Jón Harðarson og fjölskylda
 • Sauðanes, Ágúst Marinó Ágústsson og fjölskylda
 • Skipaskagi, Jón Árnason og Sigurveig Stefánsdóttir
 • Stuðlar, Edda Björk Ólafsdóttir og Páll Stefánsson
Úrbætur aðkallandi í blóðmerabúskap
Hross og hestamennska 3. desember 2021

Úrbætur aðkallandi í blóðmerabúskap

Líftæknifyrirtækið Ísteka og Matvælastofnun liggja undir ásökunum um vanrækslu v...

Hrossaræktarráðstefna á sunnudag
Hross og hestamennska 25. nóvember 2021

Hrossaræktarráðstefna á sunnudag

Hin árlega hrossaræktarráðstefna fagráðs verður haldin sunnudaginn 28. nóvember ...

Tilnefnd ræktunarbú árið 2021
Hross og hestamennska 24. nóvember 2021

Tilnefnd ræktunarbú árið 2021

Fagráð í hrossarækt hefur valið þau hrossaræktarbú sem tilnefnd eru til árlegrar...

Einangruð í sjötíu ár
Hross og hestamennska 18. nóvember 2021

Einangruð í sjötíu ár

Hópur bænda, áhuga- og vísindamanna hélt að Botnum í Meðallandi í byrjun mánaðar...

Sýningarárið 2021
Hross og hestamennska 16. nóvember 2021

Sýningarárið 2021

Alls voru haldnar 16 sýningar um landið á árinu þar sem 1.038 dómar voru felldir...

Hápunktur dagsins að komast í reiðtúr
Hross og hestamennska 5. nóvember 2021

Hápunktur dagsins að komast í reiðtúr

Það gustar af vinkonunum Margréti Ágústu Sigurðardóttur og Þórdísi Önnu Oddsdótt...

Geðprúður mýktarhestur
Hross og hestamennska 8. október 2021

Geðprúður mýktarhestur

Geðgóð hæfileikahross sem sýna afköst ung að aldri hljóta að vera markmið og dra...

Vel hestaður fagurkeri
Hross og hestamennska 27. september 2021

Vel hestaður fagurkeri

Anja Egger-Meier er svissneskur hrossaræktandi íslenska hestsins sem hefur einst...