Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Mannlíf á Landsmóti
Mynd / sp & ghp
Fréttir 27. júlí 2022

Mannlíf á Landsmóti

Höfundur: Sigrún Pétursdóttir

Hefur mótið verið haldið á fjögurra ára fresti síðan 1950, þegar fyrsta Landsmótið var haldið á Þingvöllum, en þar voru sýnd yfir hundrað hross, gæðingar, kynbóta- og kappreiðahross. Mikill fjöldi gesta sækja mótið hvaðanæva af landinu og þetta fyrsta ár mættu í kringum 10.000 gestir sem þótti gífurleg aðsókn. Það met var þó slegið árið 2008, er fjöldinn fór upp í 14.000. Nú í ár litaði rigning og hvassviðri mótið að nokkru leyti en þó var þétt setið í brekkunni á félagssvæði hestamannafélagsins Geysis á Rangárbökkum. Gestir létu þó veðurfarið ekki á sig fá heldur nutu mótsins eftir bestu getu á meðan yngsta kynslóðin öslaði um í pollunum.

19 myndir:

Skylt efni: Landsmót hestamanna

Halla tekur upp Íslenskt staðfest
Fréttir 28. mars 2024

Halla tekur upp Íslenskt staðfest

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, garðyrkjubóndi og eigandi Sólskins grænmetis ...

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands
Fréttir 27. mars 2024

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands

Fjölmörg mál voru til afgreiðslu á nýliðnu Búnaðarþingi 2024, úr fimm nefndum, s...

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025
Fréttir 27. mars 2024

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025

Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt um frestun á gildistöku banns við endurnýtingu ...

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi
Fréttir 27. mars 2024

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi

Fyrirkomulag landbúnaðarstuðningskerfis á Íslandi mun taka miklum breytingum ef ...

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst
Fréttir 26. mars 2024

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst

Fyrrverandi sláturhússtjóri á Vopnafirði ætlar ekki að láta deigan síga þrátt fy...

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal
Fréttir 26. mars 2024

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal

Niðurskurður á sauðfé frá bæjunum Eiðsstöðum og Guðlaugsstöðum í Blöndudal fór f...

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga
Fréttir 26. mars 2024

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga

Kornræktarfélag Suðurlands verður endurvakið sem viðskiptavettvangur ræktenda og...

Grípa þarf tækifærin
Fréttir 26. mars 2024

Grípa þarf tækifærin

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, telur að bændur eigi að leyfa sér að hor...