Mannlíf á Landsmóti
Mynd / sp & ghp
Hross og hestamennska 27. júlí 2022

Mannlíf á Landsmóti

Höfundur: Sigrún Pétursdóttir

Hefur mótið verið haldið á fjögurra ára fresti síðan 1950, þegar fyrsta Landsmótið var haldið á Þingvöllum, en þar voru sýnd yfir hundrað hross, gæðingar, kynbóta- og kappreiðahross. Mikill fjöldi gesta sækja mótið hvaðanæva af landinu og þetta fyrsta ár mættu í kringum 10.000 gestir sem þótti gífurleg aðsókn. Það met var þó slegið árið 2008, er fjöldinn fór upp í 14.000. Nú í ár litaði rigning og hvassviðri mótið að nokkru leyti en þó var þétt setið í brekkunni á félagssvæði hestamannafélagsins Geysis á Rangárbökkum. Gestir létu þó veðurfarið ekki á sig fá heldur nutu mótsins eftir bestu getu á meðan yngsta kynslóðin öslaði um í pollunum.

19 myndir:

Skylt efni: Landsmót hestamanna

Mannlíf á Landsmóti
Hross og hestamennska 27. júlí 2022

Mannlíf á Landsmóti

Nýverið var haldið Landsmót hestamanna í 24. sinn, en það er einn stærsti íþ...

Hesturinn er sameiningartákn
Hross og hestamennska 19. júlí 2022

Hesturinn er sameiningartákn

Sautján konur hafa í fjórtán ár lagt upp í hestaferð kringum Jónsmessu. Þ...

Inntökuskilyrði kynbótahrossa
Hross og hestamennska 27. maí 2022

Inntökuskilyrði kynbótahrossa

Inntökuskilyrði kynbótahrossa verður með sama fyrirkomulagi og stefnt var að ári...

Reiðmenn fögnuðu útskrift
Hross og hestamennska 19. maí 2022

Reiðmenn fögnuðu útskrift

Útskriftarhátíð námsbrautarinnar Reiðmaðurinn hjá Endur­menntun LbhÍ var haldinn...

Uppfært kynbótamat í WorldFeng
Hross og hestamennska 9. mars 2022

Uppfært kynbótamat í WorldFeng

Kynbótamat hrossa (BLUP) er eitt af þeim verkfærum sem hrossaræktendur hafa aðga...

Skipuleggur stórhátíð á yfirferðargangi
Hross og hestamennska 21. febrúar 2022

Skipuleggur stórhátíð á yfirferðargangi

Landsmót hestamanna fer fram á Rangárbökkum hjá Hellu dagana 3.–10. júlí næstkom...

Dass af skemmtilegri tilviljun og heppni
Hross og hestamennska 10. desember 2021

Dass af skemmtilegri tilviljun og heppni

Ræktunarbú Birnu Tryggvadóttur og Agnars Þórs Magnússonar, Garðshorn á Þelamörk,...

Úrbætur aðkallandi í blóðmerabúskap
Hross og hestamennska 3. desember 2021

Úrbætur aðkallandi í blóðmerabúskap

Líftæknifyrirtækið Ísteka og Matvælastofnun liggja undir ásökunum um vanrækslu v...