Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Elsa Albertsdóttir
Elsa Albertsdóttir
Hross og hestamennska 21. september 2020

Elsa Albertsdóttir ráðin ræktunarleiðtogi íslenska hestsins

Höfundur: Ritstjórn

Elsa Albertsdóttir hefur verið ráðin til að taka við starfi Þorvaldar Kristjánssonars sem ræktunarleiðtogi íslenska hestsins.

Elsa hefur verið í starfi hjá RML frá síðustu áramótum þegar tölvudeild Bændasamtakanna kom yfir til RML og hefur séð um keyrslur á kynbótaútreikningum og þróun þess ásamt því að vera kynbótadómari en hún hefur verið alþjóðlegur dómari í 13 ár. Elsa er doktor í erfða og kynbótafræði og hefur víðtæka reynslu af hestamennsku svo sem við þjálfun, kennslu, sem kynbóta, gæðinga og íþróttadómari ásamt því að vinna beint við utanumhald á ræktunarstarfinu. 

Menntun Elsu og áralöng reynsla af störfum tengdri ræktun íslenska hestsins mun því nýtast vel í þessu starfi sem byggir á því að halda utan um ræktunarstarfið og ekki síst ráðgjöf og fræðslu til hestamanna og ræktenda.

Dass af skemmtilegri tilviljun og heppni
Hross og hestamennska 10. desember 2021

Dass af skemmtilegri tilviljun og heppni

Ræktunarbú Birnu Tryggvadóttur og Agnars Þórs Magnússonar, Garðshorn á Þelamörk,...

Úrbætur aðkallandi í blóðmerabúskap
Hross og hestamennska 3. desember 2021

Úrbætur aðkallandi í blóðmerabúskap

Líftæknifyrirtækið Ísteka og Matvælastofnun liggja undir ásökunum um vanrækslu v...

Hrossaræktarráðstefna á sunnudag
Hross og hestamennska 25. nóvember 2021

Hrossaræktarráðstefna á sunnudag

Hin árlega hrossaræktarráðstefna fagráðs verður haldin sunnudaginn 28. nóvember ...

Tilnefnd ræktunarbú árið 2021
Hross og hestamennska 24. nóvember 2021

Tilnefnd ræktunarbú árið 2021

Fagráð í hrossarækt hefur valið þau hrossaræktarbú sem tilnefnd eru til árlegrar...

Einangruð í sjötíu ár
Hross og hestamennska 18. nóvember 2021

Einangruð í sjötíu ár

Hópur bænda, áhuga- og vísindamanna hélt að Botnum í Meðallandi í byrjun mánaðar...

Sýningarárið 2021
Hross og hestamennska 16. nóvember 2021

Sýningarárið 2021

Alls voru haldnar 16 sýningar um landið á árinu þar sem 1.038 dómar voru felldir...

Hápunktur dagsins að komast í reiðtúr
Hross og hestamennska 5. nóvember 2021

Hápunktur dagsins að komast í reiðtúr

Það gustar af vinkonunum Margréti Ágústu Sigurðardóttur og Þórdísi Önnu Oddsdótt...

Geðprúður mýktarhestur
Hross og hestamennska 8. október 2021

Geðprúður mýktarhestur

Geðgóð hæfileikahross sem sýna afköst ung að aldri hljóta að vera markmið og dra...