Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 mánaða.
Elsa Albertsdóttir
Elsa Albertsdóttir
Hross og hestamennska 21. september 2020

Elsa Albertsdóttir ráðin ræktunarleiðtogi íslenska hestsins

Höfundur: Ritstjórn

Elsa Albertsdóttir hefur verið ráðin til að taka við starfi Þorvaldar Kristjánssonars sem ræktunarleiðtogi íslenska hestsins.

Elsa hefur verið í starfi hjá RML frá síðustu áramótum þegar tölvudeild Bændasamtakanna kom yfir til RML og hefur séð um keyrslur á kynbótaútreikningum og þróun þess ásamt því að vera kynbótadómari en hún hefur verið alþjóðlegur dómari í 13 ár. Elsa er doktor í erfða og kynbótafræði og hefur víðtæka reynslu af hestamennsku svo sem við þjálfun, kennslu, sem kynbóta, gæðinga og íþróttadómari ásamt því að vinna beint við utanumhald á ræktunarstarfinu. 

Menntun Elsu og áralöng reynsla af störfum tengdri ræktun íslenska hestsins mun því nýtast vel í þessu starfi sem byggir á því að halda utan um ræktunarstarfið og ekki síst ráðgjöf og fræðslu til hestamanna og ræktenda.

Markmið Hagagæða er að landgæði rýrni ekki við nýtingu beitarlands
Hross og hestamennska 8. janúar 2021

Markmið Hagagæða er að landgæði rýrni ekki við nýtingu beitarlands

Hagagæði er samstarfsverkefni Landgræðslunnar og Félags hrossabænda. Landgræðsla...

Öflugt ár þrátt fyrir heimsfaraldur
Hross og hestamennska 10. desember 2020

Öflugt ár þrátt fyrir heimsfaraldur

Sýningarárið 2020 var að mörgu leyti öflugt ár í íslenskri hrossarækt. Þetta var...

31 hryssa með heiðursverðlaun fyrir afkvæmi 2020
Hross og hestamennska 7. desember 2020

31 hryssa með heiðursverðlaun fyrir afkvæmi 2020

Hryssan Þóra frá Prestbæ er í efsta sæti í heiðursverðlaunaflokki fyrir afkvæmi ...

Aukin eftirspurn eftir hrossum
Hross og hestamennska 18. nóvember 2020

Aukin eftirspurn eftir hrossum

Sveinn Steinarsson, formaður Félags hrossabænda, segir horfur í greininni góðar ...

Elsa Albertsdóttir ráðin ræktunarleiðtogi íslenska hestsins
Hross og hestamennska 21. september 2020

Elsa Albertsdóttir ráðin ræktunarleiðtogi íslenska hestsins

Elsa Albertsdóttir hefur verið ráðin til að taka við starfi Þorvaldar Kristjánss...

Afkvæmaverðlaun í hrossarækt
Hross og hestamennska 26. maí 2020

Afkvæmaverðlaun í hrossarækt

Í kjölfar breytinga á kynbótamati í hrossarækt, sem kynnt var í blaðinu fyrir sk...

Skráningar á kynbótasýningar vorsins
Hross og hestamennska 18. maí 2020

Skráningar á kynbótasýningar vorsins

Opnað var fyrir skráningu á kynbótasýningar vorsins í byrjun maí og er það nánar...

Skráningar á folöldum og fleira tengt skýrsluhaldi
Hross og hestamennska 27. apríl 2020

Skráningar á folöldum og fleira tengt skýrsluhaldi

Þrátt fyrir að ástandið í þjóðfélaginu sé fordæmalaust eins og við höfum heyrt a...