
Eins og mörgum er í fersku minni tilnefndi Fagráð í hrossarækt alls 14 ræktunarbú til sérstakra viðurkenninga fyrir framúrskarandi ræktunarárangur á árinu 2019.

Mjólkurgrautur og slátur í boði í hádegissamveru
„Fyrst og fremst erum við að þakka fyrir gengin spor. Við fáum fyrirtæki til að styrkja þetta framtak og það hefur gengið vel, þannig að enginn borgar neitt, bara mætir og hefur gaman.

Þróun dómskalans fyrir kynbótahross
Undanfarið hefur farið fram vinna við framþróun dómskalans fyrir kynbótahross. Hérna verður farið yfir helstu markmið vinnunnar og hvaða nýjungar eru í farvatninu varðandi útfærslu á reiðdóminum.

Heimsmeistarapar gerir það gott í hestamennskunni
Í Baugstjörninni á Selfossi býr hestaparið Eyrún Ýr Pálsdóttir og Teitur Árnason, ásamt syni sínum, Stormi Inga, sem er rúmlega eins og hálfs árs. Hestar eiga allan hug fjölskyldunnar enda er tamning og keppni atvinna þeirra Eyrúnar og Teits.

Skila á haustskýrslu umráðamanna hrossa í síðasta lagi 20. nóvember
Matvælastofnun breytti í fyrra haustskýrsluskilum umráðamanna hrossa í þeim tilgangi að styrkja hagtölusöfnun um fjölda hrossa í landinu. WorldFengur (WF), upprunaættbók íslenska hestsins, bauð þá upp haustskýrsluskil í heimarétt hvers eiganda, sem mjög margir nýttu sér.

Sýningarárið 2019
Í þessum pistli verður farið yfir sýningarárið 2019 en það einkenndist af góðri mætingu hrossa til dóms, miklum áhuga á kynbótasýningum og úrvali frábærra hrossa. Þá voru haldin tvö stórmót; Fjórðungsmót á Austurlandi og Heimsleikar í Berlín.

Fjölbreytileikinn mikilvægur
Kynbótasýningarárinu 2019 lauk með þremur síðsumarssýningum, en um 160 hross komu fram á Akureyri, í Borgarnesi og á Brávöllum á Selfossi.