Elsa Albertsdóttir ráðin ræktunarleiðtogi íslenska hestsins
Hross og hestamennska 21. september

Elsa Albertsdóttir ráðin ræktunarleiðtogi íslenska hestsins

Elsa Albertsdóttir hefur verið ráðin til að taka við starfi Þorvaldar Kristjánssonars sem ræktunarleiðtogi íslenska hestsins.

Afkvæmaverðlaun í hrossarækt
Hross og hestamennska 26. maí

Afkvæmaverðlaun í hrossarækt

Í kjölfar breytinga á kynbótamati í hrossarækt, sem kynnt var í blaðinu fyrir skömmu, voru reglur um afkvæmaverðlaun og -sýningar teknar til endurskoðunar. Þessar nýju reglur voru samþykktar í fagráði nú nýverið og eru kynntar hér.

Skráningar á kynbótasýningar vorsins
Hross og hestamennska 18. maí

Skráningar á kynbótasýningar vorsins

Opnað var fyrir skráningu á kynbótasýningar vorsins í byrjun maí og er það nánar auglýst á heimasíðu RML.

Skráningar á folöldum og fleira tengt skýrsluhaldi
Hross og hestamennska 27. apríl

Skráningar á folöldum og fleira tengt skýrsluhaldi

Þrátt fyrir að ástandið í þjóðfélaginu sé fordæmalaust eins og við höfum heyrt ansi oft á síðustu vikum kemur vorið með fuglasöng og grænum grundum. Fyrstu folöldin fara að fæðast og því rétti tíminn til að rifja svolítið upp um skýrsluhaldið í hrossarækt.

Nýtt kynbótamat í hrossarækt
Fræðsluhornið 24. apríl

Nýtt kynbótamat í hrossarækt

Unnið hefur verið að þróun kynbótamats hrossa að undanförnu. Það er tölvudeild Bændasamtaka Íslands sem hefur haft þetta verkefni á sinni könnu undir stjórn Elsu Albertsdóttur og fékk Þorvald Árnason til liðs við sig nú á haustmánuðum.

Tuttugu og sjö hross sem bólusett hafa verið gegn sumarexemi flutt úr landi
Hross og hestamennska 6. apríl

Tuttugu og sjö hross sem bólusett hafa verið gegn sumarexemi flutt úr landi

Lokahnykkur rannsóknar á sumar­exemi í íslenskum hestum hófst mánudaginn 16. mars þegar 27 bólusettir hestar voru fluttir úr landi.

Repjuolía sem orkugjafi fyrir hross
Hross og hestamennska 6. apríl

Repjuolía sem orkugjafi fyrir hross

Örn Karlsson, bóndi á Sandhóli í Meðallandi í Skaftárhreppi, er iðinn í nýsköpun og nú hefur hann sett á markað kaldpressaða repjuolíu fyrir hesta.

Endurbætur gerðar á reiðhöllinni á Blönduósi
Hross og hestamennska 24. mars

Endurbætur gerðar á reiðhöllinni á Blönduósi

Hestamannafélagið Neisti á Blönduósi fagnaði 20 ára afmæli sínu í liðinni viku. Í tilefni tímamótanna voru settar í gang framkvæmdir við reiðhöll félagsins og mætti hópur Neistafélaga sem aldeilis lét hendur standa fram úr ermum við að lagfæra og endurbæta.

Undirbúningur gengur vel og miðasalan komin á skrið
Fréttir 19. mars

Undirbúningur gengur vel og miðasalan komin á skrið

Eiríkur Sigurðarson, fram­kvæmda­stjóri Landsmóts hesta­manna, segir áfram unnið...

Nýtt ræktunartakmark í íslenskri hrossarækt
Hross og hestamennska 2. mars

Nýtt ræktunartakmark í íslenskri hrossarækt

Á aðalfundi FEIF sem haldinn var á Íslandi í byrjun febrúar var samþykkt nýtt ræ...

Leitað eftir hrossum með sérstæð litamynstur í feldi
Fréttir 25. febrúar

Leitað eftir hrossum með sérstæð litamynstur í feldi

Búvísindamenn í Svíþjóð óska eftir liðsinni hrossaræktenda á Íslandi vegna ranns...

Búskapur með blóðgjafahryssur
Hross og hestamennska 13. febrúar

Búskapur með blóðgjafahryssur

Undanfarna daga og vikur hefur umræða skapast, m.a. á net­­miðlum, um búskap bæn...

Afreksknapar í flokki barna og ungmenna
Hross og hestamennska 22. janúar

Afreksknapar í flokki barna og ungmenna

Sandra Björk Hreinsdóttir var útnefnd afreksknapi Hestamannafélagsins Léttis í b...

Jóhann R. Skúlason er knapi ársins
Hross og hestamennska 13. desember

Jóhann R. Skúlason er knapi ársins

Jóhann Rúnar Skúlason var valinn knapi ársins á Uppskeruhátíð hestamanna sem fra...

Mikill fjöldi búa náði afgerandi góðum árangri á árinu
Hross og hestamennska 4. desember

Mikill fjöldi búa náði afgerandi góðum árangri á árinu

Eins og mörgum er í fersku minni tilnefndi Fagráð í hrossarækt alls 14 ræktunarb...

Mjólkurgrautur og slátur í boði í hádegissamveru
Hross og hestamennska 18. nóvember

Mjólkurgrautur og slátur í boði í hádegissamveru

„Fyrst og fremst erum við að þakka fyrir gengin spor. Við fáum fyrirtæki til að ...

Þróun dómskalans fyrir kynbótahross
Hross og hestamennska 15. nóvember

Þróun dómskalans fyrir kynbótahross

Undanfarið hefur farið fram vinna við framþróun dómskalans fyrir kynbótahross. H...

Heimsmeistarapar gerir það gott í hestamennskunni
Hross og hestamennska 31. október

Heimsmeistarapar gerir það gott í hestamennskunni

Í Baugstjörninni á Selfossi býr hestaparið Eyrún Ýr Pálsdóttir og Teitur Árnason...