Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Alls voru 386 tonn kindakjöts seld í ágústmánuði.
Alls voru 386 tonn kindakjöts seld í ágústmánuði.
Fréttir 19. október 2022

Helmingi minni kindakjötsbirgðir

Höfundur: Sigurður Már Harðarson

Nýlega voru tölur um birgðastöðu kindakjöts í lok ágústmánaðar birtar á Mælaborði landbúnaðarins.

Reyndust 380,6 tonn vera í birgðum í byrjun sláturtíðar, sem eru næstminnstu birgðir á þessum árstíma á þessari öld. Það var einungis árið 2011 sem minni birgðir voru, eða 281,2 kíló.

Árið 2011 var útflutningur hins vegar með mesta móti, en þá voru alls flutt út 1.138 tonn kindakjöts.

Í lok ágúst á síðasta ári var tvöfalt meira magn kindakjöts í birgðum, eða 764,3 tonn.

Alls voru 386 tonn kindakjöts seld núna í ágústmánuði.

Skylt efni: kindakjötsbirgðir

Sölufélagið í góðu lagi
Fréttir 17. júlí 2025

Sölufélagið í góðu lagi

Nú hafa Sölufélag garðyrkjumanna, Báran stéttarfélag og Framsýn stéttarfélag und...

Bændur harka af sér
Fréttir 16. júlí 2025

Bændur harka af sér

Ný rannsókn bendir til þess að fólk sem starfar í landbúnaði sé ólíklegt til að ...

Getur leyst plast af hólmi
Fréttir 16. júlí 2025

Getur leyst plast af hólmi

Frumkvöðlafyrirtækið Marea Iceland hyggst setja á markað umhverfisvænt húðunaref...

Auglýsingar um sveppadropa og -duft ámælisverðar
Fréttir 16. júlí 2025

Auglýsingar um sveppadropa og -duft ámælisverðar

Verslunin Hugur Studio, sem rekin er af Hemmet ehf., hefur verið kærð fyrir afdr...

Átak um öryggi barna í sundi
Fréttir 16. júlí 2025

Átak um öryggi barna í sundi

Rauði krossinn á Íslandi hefur hleypt af stokkunum fræðslu- og forvarnarátaki um...

Pöddur í hundamat
Fréttir 15. júlí 2025

Pöddur í hundamat

Fyrirtæki hafa sett á markað hundamat úr skordýrum. Slíkt fæði hefur minna kolef...

Orkuskipti í Flatey
Fréttir 15. júlí 2025

Orkuskipti í Flatey

Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og Elías Jónatans...

Landeldi við Hauganes
Fréttir 15. júlí 2025

Landeldi við Hauganes

Laxós ehf. áformar uppbyggingu og rekstur fiskeldisstöðvar norðan Hauganess, þar...