Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 ára.
Handprjónaður trefill
Hannyrðahornið 20. mars 2014

Handprjónaður trefill

Nú gengur eins og eldur í sinu nýjasta fyrirbærið af prjóni, sem er handaprjón.
 
Þá eru ekki notaðir prjónar heldur gegna hendurnar hlutverki prjónanna.
 
Erfitt er að lýsa þessu án mynda en hægt er að fara inn á Youtube og sjá þetta þar undir 30 minute scarf arm knitting. 
 
Við notuðum 2 dokkur af tvöföldu Gipsy nr. K210 og 1 dokku af tvöföldu Mossa nr. 2206 í appelsínugula trefilinn.
 
1 dokku af tvöföldu K512 Gipsy blágrænu og 1 dokku af tvöföldu Mossa nr. 2209 í blágræna trefilinn.
 
Í rauða trefilinn notuðum við tvöfalt blúndugarn sem heitir Operadarte rautt á litinn nr. 10.
 
Byrjað er á því að fitja upp eins og venjulega er gert með prjónum upp á hægri hendi 12 lykkjur.
 
Síðan er prjónað fram og til baka garðaprjón af vinstri hendi upp á hægri til skiptis þar til trefillinn er nógu langur.
 
Rauði trefillinn er síðan lykkjaður saman snúinn þar sem hann er lagður um hálsinn.
 
En hinir eru lykkjaðir saman réttir og hafðir tvöfaldir um hálsinn. 
 
Þetta er eitthvað sem allir geta gert þó að þeir hafi ekki mikla æfingu í að prjóna.

50 myndir:

Sjö verkefni um aukið virði sauðfjárafurða
Fréttir 13. febrúar 2025

Sjö verkefni um aukið virði sauðfjárafurða

Kennslutól fyrir skólabörn, vöruþróun ærkjöts og sauðaosta og markaðssetning á s...

Kjötafurðastöðvar aftur undir samkeppnislög
Fréttir 12. febrúar 2025

Kjötafurðastöðvar aftur undir samkeppnislög

Þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar hefur verið kynnt fyrir vorþingið. Landbúnaðarmá...

Sýktur refur í Skagafirði
Fréttir 12. febrúar 2025

Sýktur refur í Skagafirði

Íbúi í Skagafirði varð var við veikan ref og reyndist dýrið með fuglaflensu.

Deilt um gjaldtöku vegna meðhöndlunar á dýrahræjum
Fréttir 11. febrúar 2025

Deilt um gjaldtöku vegna meðhöndlunar á dýrahræjum

Fyrir áramót bárust tvö mál inn á borð lögfræðinga Bændasamtaka Íslands þar sem ...

Tvöfaldur hagnaður kjötvinnslu í eigu KS
Fréttir 11. febrúar 2025

Tvöfaldur hagnaður kjötvinnslu í eigu KS

Kjötvinnslan Esja gæðafæði nær tvöfaldaði hagnað sinn milli áranna 2022 og 2023.

Framleiðsla og sala á hrossakjöti jókst mest
Fréttir 10. febrúar 2025

Framleiðsla og sala á hrossakjöti jókst mest

Mikil aukning var í framleiðslu og sölu á hrossakjöti og svínakjöti á síðasta ár...

Betri afkoma sauðfjárbúa
Fréttir 10. febrúar 2025

Betri afkoma sauðfjárbúa

Hagstofan greindi frá því á vef sínum fyrir skemmstu að afkoman í sauðfjárræktin...

Hver á Ísland?
Fréttir 7. febrúar 2025

Hver á Ísland?

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun stendur að átaksverkefni við að áætla eignarmörk ...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f