Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Handprjónaður trefill
Hannyrðahornið 20. mars 2014

Handprjónaður trefill

Nú gengur eins og eldur í sinu nýjasta fyrirbærið af prjóni, sem er handaprjón.
 
Þá eru ekki notaðir prjónar heldur gegna hendurnar hlutverki prjónanna.
 
Erfitt er að lýsa þessu án mynda en hægt er að fara inn á Youtube og sjá þetta þar undir 30 minute scarf arm knitting. 
 
Við notuðum 2 dokkur af tvöföldu Gipsy nr. K210 og 1 dokku af tvöföldu Mossa nr. 2206 í appelsínugula trefilinn.
 
1 dokku af tvöföldu K512 Gipsy blágrænu og 1 dokku af tvöföldu Mossa nr. 2209 í blágræna trefilinn.
 
Í rauða trefilinn notuðum við tvöfalt blúndugarn sem heitir Operadarte rautt á litinn nr. 10.
 
Byrjað er á því að fitja upp eins og venjulega er gert með prjónum upp á hægri hendi 12 lykkjur.
 
Síðan er prjónað fram og til baka garðaprjón af vinstri hendi upp á hægri til skiptis þar til trefillinn er nógu langur.
 
Rauði trefillinn er síðan lykkjaður saman snúinn þar sem hann er lagður um hálsinn.
 
En hinir eru lykkjaðir saman réttir og hafðir tvöfaldir um hálsinn. 
 
Þetta er eitthvað sem allir geta gert þó að þeir hafi ekki mikla æfingu í að prjóna.

50 myndir:

Lífræni dagurinn haldinn hátíðlegur í Kaffi Flóru
Fréttir 25. september 2023

Lífræni dagurinn haldinn hátíðlegur í Kaffi Flóru

Lífræni dagurinn var haldinn hátíðlegur víðs vegar um landið laugardaginn 16. se...

Ágúst verður forstöðumaður
Fréttir 25. september 2023

Ágúst verður forstöðumaður

Ágúst Sigurðsson hefur verið skipaður forstöðumaður Lands og skógar, nýrrar stof...

Skeljungur kaupir Búvís
Fréttir 25. september 2023

Skeljungur kaupir Búvís

Samningar hafa tekist um kaup Skeljungs á öllu hlutafé í Búvís. Bæði fyrirtækin ...

Ævintýralegt ferðalag fjallkóngsins
Fréttir 22. september 2023

Ævintýralegt ferðalag fjallkóngsins

Heimildamyndin Konungur fjallanna var frumsýnd 12. september í Bíóhúsinu á Selfo...

Sauðfjárafurðir af sjálfbæru beitilandi
Fréttir 22. september 2023

Sauðfjárafurðir af sjálfbæru beitilandi

Nú í haust verða íslenskar sauðfjárafurðir af vel grónu og sjálfbæru beitilandi ...

Fé fækkað um 3.500 á undanförnum árum
Fréttir 21. september 2023

Fé fækkað um 3.500 á undanförnum árum

Laugardaginn 2. september var réttað í Ljárskógarétt í Dölum, rétt norðan Búðard...

Landbúnaður í fjárlögum  ársins 2024
Fréttir 21. september 2023

Landbúnaður í fjárlögum ársins 2024

Í síðustu viku kynnti Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra fjárlagafrumvarp sitt...

Garðyrkjubændur í áfalli
Fréttir 21. september 2023

Garðyrkjubændur í áfalli

Einu landbúnaðartengdu verk­efnin í fjárlögum ríkisins fyrir árið 2024 sem fá au...