Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Grunur um salmonellusmit hjá Reykjagarði
Mynd / BGK
Fréttir 4. ágúst 2020

Grunur um salmonellusmit hjá Reykjagarði

Höfundur: Ritstjórn

Grunur er um að kjúklingahópur sem slátrað var hjá Reykjagarði hafi verið smitaður af salmonellu og varar Matvælastofnun við neyslu á kjúklingi úr þeirri framleiðslulotu.

Umræddur kjúklingahópur er með rekjanleikanúmerin 002-20-26-3-01 og 003-20-26-2-01 og er seldur undir merkjum Holta, Kjörfugls og Krónunnar. Fyrirtækið hefur hafið innköllun.

Innköllunin nær eingöngu til eftirfarandi framleiðslulota:

  • Vöruheiti: Holta, Kjörfugl og Krónu kjúklingur
  • Vörutegund: Heill fugl, bringur, lundir, bitar
  • Framleiðandi: Reykjagarður hf., Fosshálsi 1, 110 Reykjavík
  • Rekjanleikanúmer: 002-20-26-3-01 og 003-20-26-2-01
  • Dreifing: Iceland verslanir, Hagkaups verslanir, Krónan, KR Vík, Kjarval, Nettó og Costco

Í tilkynningu Reykjagarðs er fólk sem hefur keypt kjúkling með þessum rekjanleikanúmerum beðið um að að skila vörunni til viðkomandi verslunar, eða beint til Reykjagarðs hf., Fosshálsi 1,110 Reykjavík Þá er tekið fram að ef áprentuðum leiðbeiningum á umbúðum sé fylgt ætti kjúklingurinn að vera hættulaus fyrir neytendur. Gæta þurfi að því að blóðvökvi berist ekki í aðra matvöru og steikja kjúklinginn vel í gegn.

Umfang útiræktunar dregst saman
Fréttir 21. mars 2025

Umfang útiræktunar dregst saman

Matvælaráðuneytið hefur afgreitt jarðræktarstyrki til garðyrkjubænda vegna útiræ...

Fleiri svínum slátrað
Fréttir 21. mars 2025

Fleiri svínum slátrað

Mikil aukning var í svínaslátrun hjá Sláturfélagi Suðurlands árið 2024 en mismik...

Bændablað úr frjóum jarðvegi
Fréttir 21. mars 2025

Bændablað úr frjóum jarðvegi

Áskell Þórisson, blaðamaður og ljósmyndari, varð fyrsti ritstjóri Bændablaðsins ...

Eignast allt Lífland
Fréttir 21. mars 2025

Eignast allt Lífland

Þórir Haraldsson hefur skrifað undir kaup á 50 prósenta hlut í Líflandi ehf. af ...

Landbúnaðartæki verði undanskilin kílómetragjaldi
Fréttir 21. mars 2025

Landbúnaðartæki verði undanskilin kílómetragjaldi

Bændasamtök Íslands kalla eftir því að dráttarvélar og eftirvagnar í landbúnaði ...

Slátrun á Hvammstanga áfram með svipuðu sniði
Fréttir 21. mars 2025

Slátrun á Hvammstanga áfram með svipuðu sniði

Slátrun hjá Sláturhúsi Kaupfélags Vestur-Húnvetninga (SKVH) á Hvammstanga verður...

Lök uppskera á kartöflum og gulrótum á síðasta ári
Fréttir 20. mars 2025

Lök uppskera á kartöflum og gulrótum á síðasta ári

Hagstofan gaf á mánudaginn út uppskerutölur úr grænmetisog salatræktun síðasta á...

Í fremstu röð í þrjátíu ár
Fréttir 20. mars 2025

Í fremstu röð í þrjátíu ár

Bændablaðið hefur í þrjátíu ár stuðlað að upplýsandi umræðu um landbúnað á víðum...