Gamalt og gott 18. desember 2019

Viðtal við Herdísi Mögnu Gunnarsdóttur í jólablaðinu fyrir fimm árum

smh

Í jólablaði Bændablaðsins fyrir fimm árum er stórt viðtal við Herdísi Mögnu Gunnarsdóttur, sem nú er varaformaður Landssambands kúabænda, þar sem hún sagði frá því að hún væri komin heim og á fullt í rekstur Egilsstaðabúsins eftir próf í búvísindum og hestafræðum frá Hvanneyri. 

Erlent