Fréttir 20. febrúar 2020

Víða ratað: Af tækifærum í Þingeyjarsýslu

Hlöðver Hlöðversson bóndi að Björgum í Þingeyjarsýslu er viðmælandi Sveins Margeirssonar í Víða ratað. Þeir ræða skemmtilega vakningu bænda í Þingeyjarsýslum, nýtingu jarðvarma og fóðurframleiðslu. Einnig ber uppkaup á jörðum á góma.