Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Útflutningur á heyi til Noregs - listi yfir skráða heysala
Fréttir 30. ágúst 2018

Útflutningur á heyi til Noregs - listi yfir skráða heysala

Höfundur: Vilmundur Hansen

Matvælastofnun hefur birt lista yfir skráð fóðurfyrirtæki og fóðursala hjá stofnuninni. Skráningin er forsenda þess að geta selt hey til Noregs. Listinn er uppfærður um leið og umsóknir eru afgreiddar.

Listi yfir skráð fóðurfyrirtæki og fóðursala hjá Matvælastofnun

Bændur sem framleiða hey til sölu þurfa að vera skráðir sem fóðursalar hjá Matvælastofnun. Það er gert með því að fylla út eftirfarandi eyðublað:


Sækja um skráningu fóðurfyrirtækis og/eða fóðursala í þjónustugátt Matvælastofnunar (umsókn 1.03)

Þeir sem selja hey en eru ekki heyframleiðendur (dreifingaraðilar) þurfa að sækja um skráningu sem bæði fóðurfyrirtæki og fóðursali á sama umsóknareyðublaði (umsókn 1.03).

Matvælastofnun heldur skrá yfir starfsemi fóðurfyrirtækja. Kostnaður við skráningu er skv. gjaldskrá Matvælastofnunar.

Fóðurfyrirtæki og fóðursalar á heyi þurfa að uppfylla reglugerð nr. 107/2010 um hollustuhætti sem varða fóður (9. gr. og 1. viðauki).

Ítarefni

Upplýsingar Matvælastofnunar um heyflutning til Noregs
 

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...