Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Úr Skorradal. Mynd H.Kr.
Úr Skorradal. Mynd H.Kr.
Fréttir 27. apríl 2020

Skortur á vinnuafli í skógrækt

Höfundur: Vilmundur Hansen

Hætta er á að vinnuafl muni skorta til skógræktarstarfa í sumar. Undanfarin ár hafa 15 til 20 erlendir nemar starfað hjá Skógrækt ríkisins og fengið starfið metið til náms. Útlit er fyrir að ferðatakmarkanir vegna COVID-19 komi í veg fyrir að svo verði næstkomandi sumar.

Pétur Halldórsson, kynningarstjóri Skógræktar Íslands, segir að undanfarin ár hafi verið talsvert eftirsótt af erlendum skógræktarnemum að koma til Íslands í eins konar starfsnám. Nemarnir fá dagpeninga auk fæðis og húsnæðis og vinnuna metna sem starfsnám.

„Vegna stöðunnar eins og hún er í dag eigum við ekki von á að þessir nemendur komi til okkar í sumar. Nemarnir hafa unnið margs konar og fjölbreytt störf og eftirsjá í þeim ef þeir koma ekki.“ Pétur segir að ríkisstjórnin sé að undirbúa einhverjar aðgerðir sem snerta skógrækt en ekki sé vitað enn hverjar þær eru.

Passíusálmar sr. Hallgríms
Fréttir 29. mars 2024

Passíusálmar sr. Hallgríms

Passíusálmarnir verða fluttir í Hallgrímskirkju á föstudaginn langa.

Halla tekur upp Íslenskt staðfest
Fréttir 28. mars 2024

Halla tekur upp Íslenskt staðfest

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, garðyrkjubóndi og eigandi Sólskins grænmetis ...

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands
Fréttir 27. mars 2024

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands

Fjölmörg mál voru til afgreiðslu á nýliðnu Búnaðarþingi 2024, úr fimm nefndum, s...

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025
Fréttir 27. mars 2024

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025

Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt um frestun á gildistöku banns við endurnýtingu ...

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi
Fréttir 27. mars 2024

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi

Fyrirkomulag landbúnaðarstuðningskerfis á Íslandi mun taka miklum breytingum ef ...

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst
Fréttir 26. mars 2024

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst

Fyrrverandi sláturhússtjóri á Vopnafirði ætlar ekki að láta deigan síga þrátt fy...

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal
Fréttir 26. mars 2024

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal

Niðurskurður á sauðfé frá bæjunum Eiðsstöðum og Guðlaugsstöðum í Blöndudal fór f...

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga
Fréttir 26. mars 2024

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga

Kornræktarfélag Suðurlands verður endurvakið sem viðskiptavettvangur ræktenda og...