Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Skilaverð KS og SKVH fyrir komandi sláturvertíð
Fréttir 29. júlí 2019

Skilaverð KS og SKVH fyrir komandi sláturvertíð

Höfundur: Vilmundur Hansen

Kaupfélag Skagfirðinga og Sláturhús Kaupfélags Vestur-Húnvetninga hafa gefið út skilaverð til bænda á komandi sláturvertíð sem hefst 4. september næstkomandi. SKVH byrjar að slátra 15. ágúst og greiðir hærra verð (álag) á slátrun í ágúst.

 

SKVH stefnir að því að slátra 7 daga í ágúst þ.e. 15. 19. 21. 23. 26. 28. og 30. Slátrun í sept. og okt. er á líkum nótum hjá KS og SKVH. 


Öll verð eru á þurrvigt og án. vsk.


Greiðslufrestur
Innlegg 5.-14. sept. er laust til greiðslu 19. sept.
Innlegg 15.-28. sept. er laust til greiðslu 3. okt.
Innlegg 29. sept -12. okt. er laust til greiðslu 17. okt.
Innlegg 13.-26. okt. er laust til greiðslu 31. okt.
Innlegg 27.- 31. okt. er laust til greiðslu 7. nóv.


Sláturkostnaður
Á úrkastgrip 550 kr.stk.
Verðfelling
x 6% verðfelling.
xx 12% verðfelling.
Rúið eða í tveimur reyfum kr. 850 á skrokk


Flutningur
0 kr.stk.

Heimtaka
Taka þarf fram á fylgibréfi sláturgrips, senda netpóst eða hringja inn eigi síðar en degi fyrir slátrun ef um heimtöku er að ræða. Ekki er hægt að breyta í heimtöku eftir slátrun.
Gærur og innmatur fylgir ekki heimtöku.


Sláturkostnaður á heimtökudilka er kr. 5500 á stk. Veittur er 2.000 kr. afsláttur til þeirra sem leggja inn meira en 100 dilka, á fyrstu 15 dilkana í heimtöku og fyrstu 7 dilkana til þeirra sem leggja inn færri en 100 dilka.  Afsláttur gerður upp að lokinni sláturtíð.

Fullorðið og veturgamalt 4000 kr.stk.


7 parta sögun (læri heil, hækill hafður á, hryggur heill, frampartar heilir og slög heil) er innifalin í sláturkostnaði.
Fínsögun 50 kr.kg.
 

Verðskrá KS má sjá hér.

Verðskrá SKVH má sé hér.

Sumarkomunni fagnað
Fréttir 25. apríl 2024

Sumarkomunni fagnað

Að venju verður opið hús í Garðyrkjuskólanum á Reykjum á sumardaginn fyrsta, fim...

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland
Fréttir 22. apríl 2024

Greiða götu viðskiptasambanda við Indland

Bæði þjónustu- og vöruviðskipti við Indland munu að öllum líkindum aukast á næst...

Jarðræktarmiðstöðin rís
Fréttir 22. apríl 2024

Jarðræktarmiðstöðin rís

Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands mun verða tilbúin árið 2027 gangi á...