Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Samkaup skorar á ráðherra að auka grænmetisræktun á Íslandi
Fréttir 20. mars 2020

Samkaup skorar á ráðherra að auka grænmetisræktun á Íslandi

Höfundur: Ritstjórn

Samkaup hefur skorað á Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherrra, að auka grænmetisræktun á Íslandi. Það var gert með bréfi til ráðherrans í gær. 

Í bréfinu er hvatt til þess að ýtt verði undir innlenda grænmetisframleiðslu með opinberum ráðstöfunum vegna þess að framleiðsla á heimsvísu kunni að dragast saman vegna þess að framleiðendur ytra eigi erfitt með að starfsrækja fyrirtæki sín á fullum afköstum. Áhrifa sé þegar farið að gæta og verðhækkanir séu í kortunum.

Stjórn­völd geta hvatt til þess að inn­lend græn­met­is­fram­leiðsla verði auk­in og fylgt því eft­ir með hagræn­um hvöt­um og stuðningsaðgerðum. Þær ein­stöku aðstæður sem við er að glíma um þess­ar mund­ir kalla á að gripið sé til fram­leiðslu­hvetj­andi aðgerða eins og til að mynda niður­greiðslna á raf­orku­verði til græn­met­is­bænda, auk­inna bein­greiðslna eða sölu­trygg­ing­ar af ein­hverju tagi. Sam­kaup beina því til ráðherra að stjórn­völd og aðrir op­in­ber­ir aðilar geri sitt til þess að inn­lend­ir fram­leiðend­ur geti sem best annað spurn eft­ir græn­meti á Íslandi,“ seg­ir í bréfinu.

 

Halla tekur upp Íslenskt staðfest
Fréttir 28. mars 2024

Halla tekur upp Íslenskt staðfest

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, garðyrkjubóndi og eigandi Sólskins grænmetis ...

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands
Fréttir 27. mars 2024

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands

Fjölmörg mál voru til afgreiðslu á nýliðnu Búnaðarþingi 2024, úr fimm nefndum, s...

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025
Fréttir 27. mars 2024

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025

Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt um frestun á gildistöku banns við endurnýtingu ...

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi
Fréttir 27. mars 2024

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi

Fyrirkomulag landbúnaðarstuðningskerfis á Íslandi mun taka miklum breytingum ef ...

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst
Fréttir 26. mars 2024

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst

Fyrrverandi sláturhússtjóri á Vopnafirði ætlar ekki að láta deigan síga þrátt fy...

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal
Fréttir 26. mars 2024

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal

Niðurskurður á sauðfé frá bæjunum Eiðsstöðum og Guðlaugsstöðum í Blöndudal fór f...

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga
Fréttir 26. mars 2024

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga

Kornræktarfélag Suðurlands verður endurvakið sem viðskiptavettvangur ræktenda og...

Grípa þarf tækifærin
Fréttir 26. mars 2024

Grípa þarf tækifærin

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, telur að bændur eigi að leyfa sér að hor...