Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Sæðisfrumum fækkar
Fréttir 16. nóvember 2018

Sæðisfrumum fækkar

Höfundur: Vilmundur Hansen

Talning á sæðisfrumum hjá karl­kynsbjöllum sýnir að frumunum fækkar við hækkandi hita og að margar karlkyns bjöllur verða ófrjóar við hitabylgjur.

Vísindamenn sem láta sig frjósemi karlkyns bjalla varða segja að ófrjósemi karlbjalla eigi eftir að aukast með hækkandi lofthita á jörðinni. Bjöllum í heiminum er skipt í um 400 þúsund ólíkar tegundir. Þrátt fyrir að fjöldi bjalla í heiminum sé enn mikill hefur þeim fækkað gríðarlega undanfarna áratugi. 

Rannsóknir sýna einnig að fjöldi sáðfruma hjá spendýrum eins og mönnum, nautgripum og sauðfé fækkar einnig við hækkandi hita. Talning á sáðfrumum manna sýna að í mörgum löndum hefur fjöldi þeirra dregist saman um helming á síðustu 50 árum og ófrjósemi aukist.

Í sjálfu sér þarf aukin ófrjósemi mannkyns ekki að vera af hinu slæma á tímum offjölgunar. Verra er aftur á móti með bjöllurnar þar sem þær eru nauðsynlegur hlekkur í hringrás náttúrunnar. 

Skylt efni: hlýnun jarðar | bjöllur

Halla tekur upp Íslenskt staðfest
Fréttir 28. mars 2024

Halla tekur upp Íslenskt staðfest

Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, garðyrkjubóndi og eigandi Sólskins grænmetis ...

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands
Fréttir 27. mars 2024

Uppfærsla á stefnumörkun Bændasamtaka Íslands

Fjölmörg mál voru til afgreiðslu á nýliðnu Búnaðarþingi 2024, úr fimm nefndum, s...

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025
Fréttir 27. mars 2024

Endurnýting heimil til 1. nóvember 2025

Matvælaráðuneytið hefur tilkynnt um frestun á gildistöku banns við endurnýtingu ...

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi
Fréttir 27. mars 2024

Horfið frá framleiðslutengdum stuðningi

Fyrirkomulag landbúnaðarstuðningskerfis á Íslandi mun taka miklum breytingum ef ...

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst
Fréttir 26. mars 2024

Hyggur á slátrun í haust ef leyfi fæst

Fyrrverandi sláturhússtjóri á Vopnafirði ætlar ekki að láta deigan síga þrátt fy...

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal
Fréttir 26. mars 2024

Niðurskurði lokið á fé úr Blöndudal

Niðurskurður á sauðfé frá bæjunum Eiðsstöðum og Guðlaugsstöðum í Blöndudal fór f...

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga
Fréttir 26. mars 2024

Kornræktarfélag gengur í endurnýjun lífdaga

Kornræktarfélag Suðurlands verður endurvakið sem viðskiptavettvangur ræktenda og...

Grípa þarf tækifærin
Fréttir 26. mars 2024

Grípa þarf tækifærin

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, telur að bændur eigi að leyfa sér að hor...