Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Tómas Ellert Tómasson, bæjarfulltrúi í Árborg (t.h.), og Guðmundur Marías Jensson, formaður Stangaveiðifélags Selfoss, þegar veiðin hófst formlega í ánni að morgni 24. júní.
Tómas Ellert Tómasson, bæjarfulltrúi í Árborg (t.h.), og Guðmundur Marías Jensson, formaður Stangaveiðifélags Selfoss, þegar veiðin hófst formlega í ánni að morgni 24. júní.
Fréttir 6. júlí 2020

Reiknað með góðri veiði í Ölfusá í sumar

Höfundur: MHH
„Okkur líst mjög vel á sumarið, áin lítur vel út og veiðin fer vel af stað hjá okkur, þetta verður gott veiði­sumar,“ segir Guðmundur Marías Jensson, formaður Stanga­veiðifélags Selfoss. 
 
Veiði í Ölfusá hófst formlega miðvikudaginn 24. júní klukkan 07.00. Um leið fengu félagsmenn og gestir þeirra að skoða nýtt og glæsilegt veiðihús félagsins, sem verður formlega tekið í notkun í haust. Tómas Ellert Tómasson, bæjarfulltrúi í Árborg, hóf veiðisumarið í Ölfusá með aðstoð formannsins. 
Fyrsti umplöntunarróbóti landsins
Fréttir 19. apríl 2024

Fyrsti umplöntunarróbóti landsins

Í maí í fyrra var settur upp umplöntunarróbóti á gróðrarstöðinni Sólskógum í Kja...

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum
Fréttir 19. apríl 2024

Ólöglegur frágangur á dýrahræjum

Opinn gámur, yfirfullur af dýrahræjum, stóð á dögunum á steyptu bílastæði við in...

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni
Fréttir 18. apríl 2024

Verslunarrekstur í dreifbýli er samfélagsverkefni

Vegamót á Bíldudal er matvöruverslun og veitingastaður. Gísli Ægir Ágústsson, ve...

„Allt of fáar messur“
Fréttir 18. apríl 2024

„Allt of fáar messur“

Tryggvi Sveinn Eyjólfsson, sem er á sautjánda aldursári, hefur vakið athygli fyr...

Íslenskar sængur um allan heim
Fréttir 18. apríl 2024

Íslenskar sængur um allan heim

Íslenskur dúnn ehf. selur æðardúnsængur beint til viðskiptavina um heim allan. Þ...

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign
Fréttir 17. apríl 2024

Vörðust ásælni ríkisins í jarðareign

Kristín Lárusdóttir og Guðbrandur Magnússon, bændur að Syðri- Fljótum í Meðallan...

Breyttar reglur um flutning líflamba
Fréttir 17. apríl 2024

Breyttar reglur um flutning líflamba

Verklagsreglur hafa verið endurskoðaðar um flutning á lömbum með verndandi eða m...

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins
Fréttir 16. apríl 2024

Gýgjarhólskot ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar sem haldinn var á dögunum var Gýgjarhólskot í Bis...